Geta ferlar án vitsmuna búið til upplýsingar?

DNA_RNA

Stærsta ráðgátan í líffræðinni í dag er hvort náttúrulegir ferlar sem hafa enga vitsmuni geta búið til upplýsingakerfi og upplýsingar. Menn oft orða þetta öðru vísi og tala um uppruna lífs og segja það ráðgátu sem er verið að vinna og frá mínum sjónarhóli þá er það ákveðinn blekkingar leikur. 

Og þetta eru ekki hvaða upplýsingar sem eru heldur upplýsingar sem þurfa að segja skref fyrir skref hvernig á að búa til vélar eins og þessar hérna: http://www.ted.com/talks/drew_berry_animations_of_unseeable_biology?utm_medium=on.ted.com-facebook-share&utm_content=awesm-publisher&awesm=on.ted.com_d03Ku

Mjög skemmtilegt TED talk svo endilega skoðið.

Að álykta að það hlýtur að hafa verið vitsmuna vera á bakvið uppruna þessara hluta er ályktun út frá okkar bestu þekkingu og ef einhver vill að fólk trúi einhverju öðru þá er það þeirra að koma með gögn sem styðja að þessir ferlar geti búið til svona undur en eins og er þá segja gögnin alveg skýrt að þessir ferlar geta ekki búið neitt vitrænt til, hvað þá svona undur. 


mbl.is Sá sem á upplýsingarnar hefur völdin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Glóbrystingur (Robin) notar skammtafræði til að rata

Gaman að heyra þróunarskáldsögurnar fyrir þetta :) 
 

Bloggfærslur 10. mars 2014

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband