Ef að það þarf vitsmuni til að gera lélegt gerfi auga þarf þá ekki meiri vitsmuni til að gera alvöru auga?

Ég bið aðalega um smá skilning. Það hlýtur að vera skiljanlegt að þegar mjög færir vísindamenn eyða áratugum í að gera gervi auga sem er mjög langt frá því að vera jafn gott og okkar náttúrulegu augu sem við fæðumst með að þá er rökrétt að álykta að það þarf enn færari "vísindamann", enn meiri vitsmuni til að búa til augu okkar sem virka ótrúlega vel.

Þegar Darwin sett fram kenninguna sína þá reyndi hann að útskýra augað og sannfærði merkilega marga. Þótt eina sem hann kom með var yfirborðskennt klór í formi skáldsögu þá voru menn sem keyptu þetta og trúa þessu í massavís enn í dag. Darwin síðan byrjaði með blett sem gat numið ljós en vísindin hafa opnað nýjan heim örsmárra véla og nú vitum við hve ótrúlega flókin þessi byrjunar punktur sem Darwin gaf sér raunverulega er.  Hérna er mjög einfölduð útgáfa af því sem gerist þegar ljós lendir á svona ljósnæmum bletti: 

Darwins Black Box - Michael Behe
When light first strikes the retina a photon interacts with a molecule called 11-cis-retinal, which rearranges within picoseconds to trans-retinal. (A picosecond [10-12 sec] is about the time it takes light to travel the breadth of a single human hair.) The change in the shape of the retinal molecule forces a change in the shape of the protein, rhodopsin, to which the retinal is tightly bound. The protein’s metamorphosis alters its behavior. Now called metarhodopsin II, the protein sticks to another protein, called transducin. Before bumping into metarhodopsin II, transducin had tightly bound a small molecule called GDP. But when transducin interacts with metarhodopsin II, the GDP falls off, and a molecule called GTP binds to transducin. (GTP is closely related to, but different from, GDP.)

GTP-transducin-metarhodopsin II now binds to a protein called phosphodiesterase, located in the inner membrane of the cell. When attached to metarhodopsin II and its entourage, the phosphodiesterase acquires the chemical ability to ‘cut’ a molecule called cGMP (a chemical relative of both GDP and GTP). Initially there are a lot of cGMP molecules in the cell, but the phosphodiesterase lowers its concentration, just as a pulled plug lowers the water level in a bathtub

Gaman að vita hvort að Darwin hefði yfirhöfuð reynt að setja fram sína kenningu ef hann hefði vitað þetta. Þetta ætti að láta hina harðtrúuðustu þróunarsinna staldra aðeins við og efast og þetta er aðeins eitt af endalausum dæmum af hönnun úr náttúrunni. Hérna er stutt myndband sem fjallar um hve mögnuð augu okkar eru.

Sálmarnir 94
Mun sá eigi heyra, sem eyrað hefir plantað, mun sá eigi sjá, sem augað hefir til búið?


mbl.is Vísir að sjón með ígræddri örflögu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. maí 2012

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 802829

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband