Peter Millican vs William Lane Craig

Skemmtilegar rökræður milli Peter Millican og William Lane Craig um tilvist Guðs. Þetta var haldið í háskólanum í Birmingham í fyrra ( 2011 ).  Það sem mér finnst ég vera að sjá hérna er að rökræður um tilvist Guðs eru að verða beittari. Eins og William Lane Craig er búinn að rökræða þetta svo oft og heyra svo mörg mótrök að hann orðar hlutina enn betur til að glíma við möguleg mótrök. Vonandi hafið þið gaman af en ég tel að svona rökræður leiði mjög skýrt í ljós að rökin fyrir tilvist Guðs eru miklu sterkari en þau rök sem guðleysingjar hafa því í rauninni hafa þeir ekki rök fyrir sinni afstöðu. Þeir hafa í rauninni aðeins nokkur rök fyrir að efast sem er ekki beint sterk afstaða.


Bloggfærslur 5. apríl 2012

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803229

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband