Hvaða mataræði vorum við hönnuð til að borða?

Þegar fólk reynir að átta sig á því hvað sé best fyrir okkur að borða þá fer það mjög mikið eftir því hverju það trúir um uppruna mannsins.  Paleo mataræðið gengur út frá því að þróunarkenningin sé rétt. Að við höfum þróast í mörg hundruð þúsund ár á ákveðnu fæði og þá sé það fæði sem er best fyrir okkur. Það segir sig sjálft að jafnvel þó að þróunarkenningin sé sönn þá vita menn samt ekki hvað fólk var að borða fyrir 500.000 árum síðan en hvað með það.

Við lesum þetta í Biblíunni varðandi hvað við ættum að borða:

1. Mósebók 1:29
Og Guð sagði: "Sjá, ég gef ykkur alls konar sáðberandi jurtir á allri jörðinni og alls konar tré, sem bera ávöxtu með sæði í. Það sé ykkur til fæðu."

Við flóðið þá breyttist margt og þá var bætt við hvaða mat við mættum borða en það breytti því ekki að það var ekki sá matur sem við vorum upprunalega hönnuð til að borða.

Hérna er viðtal við einn mann sem lifir á svona mataræði:

Hérna er annað myndband sem er ekki beint mjög vísindalegt en samt forvitnilegt sem þessi sami maður gerði þar sem hann ber saman Paleo stelpur við Vegan stelpur


mbl.is Paleo er ekki ný tískumatarbóla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. apríl 2012

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband