Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál

Ástæður fyrir því að Trump mun sigra Hillary

Ég rakst á skemmtilega greiningu á Hillary og Trump og af hverju Trump er mun líklegri til að sigra Hillary. Ég held að margir eru að greina Trump vitlaust, þeir halda að hann sé svona eða hinsvegin byggt á einhverjum glefsum sem þeir hafa rekist á í...

Nær vilji Guðs fram að ganga?

Fólk talar oft um þennan heim og Guð á þann hátt að Guð stjórnar þessum heimi en málið er að Biblían kennir að Guð er ekki við stjórnvöldin, þess vegna segir Jesús í Faðirvorinu "verði þinn vilji á jörði sem á himni". Nei, Biblían er alveg skýr að Guð er...

Er þetta fólk til að hætta að borða kjöt?

Gaman að vita hvort að helstu baráttumenn gegn loftslagsbreytingum eru tilbúnir að gefa upp kjötát sem er ein helsta orsök loftslagsbreytinga.

Líkti Ben Carson flóttamönnum frá Sýrlandi við óða hunda?

Að lesa á mbl eitthvað sem er augljóslega lýgi veldur mér áhyggjum. Auðvitað var Ben Carson ekki að líkja flóttamönnum við óða hunda. Hann er að benda á að það geta verið meðal flóttamannanna fólk eins og það sem réðst á París og er að líkja fólkinu sem...

Vinstri Grænir - Nasista flokkur Íslands?

Þegar einhver ásakar hóp af fólki um voðaverk þá er um að ræða að reyna að fá fólk til að hata viðkomandi hóp af fólki. Boðskapurinn um að hata gyðinga kom í mörgum formum í Evrópu fyrir seinni heimstyrjöldina og var ein aðal ástæðan að nasistar gátu...

Kjötát helsta orsök gróðurhúsa áhrifa

érna er forvitnilegt myndband sem fer yfir tölur er varða áhrif kjötiðnaðarins, sjá: https://www.facebook.com/uniladmag/videos/1810388692317515/ Þeir sem eru svona harðir á því að bjarga plánetunni, eru þeir til í að hætta að borða kjöt? TED fyrirlestur...

Uppruni nútíma Ísraels

(Margmiðlunarefni)

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 802893

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband