Færsluflokkur: Mannréttindi
11.10.2013 | 09:22
Stríðið gegn mannkyninu
Það er hugmyndafræðilegt stríð gegn mannkyninu sjálfu þar sem takmark óvinarins er að láta fólk sjá mannkynið sem aðeins eitt af dýrum jarðarinnar en ekki sem börn Guðs, gerð í Hans ímynd. Hérna er kynning á væntanlegri mynd sem fjallar um þetta...
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 09:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
1.9.2013 | 10:36
Ron Paul telur að efnavopna árásin hafi verið "false flag" árás
(Margmiðlunarefni)
29.8.2013 | 22:07
Aðal trú Norður Kóreu "Irreligion" eða guðleysi
Samkvæmt Wikipedia þá er "Irreligion" trúin sem er í miklum meiri hluti í landinu, sjá: http://en.wikipedia.org/wiki/Religion_in_North_Korea . Irreligion er andúð á trúarbrögðum eða fjarvera þeirra eða guðleysi, sjá:
23.8.2013 | 12:59
Hvað með Moskuna í Reykjavík?
Það er kannski bara heimskulegt af mér að reyna að halda að það sé heilbrigður þráður í þessu fólki þarna í borgarstjórn og þá sérstaklega Jón Gnarr en... á sama tíma og er verið að kvarta yfir því sem rússar gera sem er að banna áróður samkynhneigðra þá...
2.8.2013 | 09:31
Þora baráttumenn samkynhneigðar að gagnrýna Íslam?
Vinstraliðið er duglegt að rakka Ísrael niður og óska þeim tortímingar en í Ísrael er almennt umburðarlindi gagnvart samkynhneigð á meðan á flestum stöðum í kringum Ísrael, í heimi múslima þá eru samkynhneigðir réttdræpir. Flest samtök sem eru að berjast...
26.7.2013 | 13:16
Hvað eru eðlilegar viðvaranir?
Góður vinur minn ólst upp í Brasilíu og hann hafði móður sína endalaust á bakinu að vara hann við hættum stórborgarinnar. Hvaða hverfi hann mátti ekki ganga í gegnum, á hvaða tímum hann mátti ekki vera úti og hvernig hann ætti að haga sér og klæðast....
20.6.2013 | 08:56
Skiptir trúin ekki máli varðandi heiðurs morð?
Eitt af því sem mig hryllir einna mest við eru heiðursmorð. Að fjölskylda skuli geta snúist upp á móti einum af sínum börnum og drepið það vegna "heiðurs" fjölskyldunnar. Það er sannarlega fólk með engan heiður eða velsæmiskennd sem gerir slíkt. En...
7.6.2013 | 10:52
Máttu myrða til að hindra þjófnað?
Mér finnst þetta alveg ótrúlegt. Finnst fólki þetta eðlileg lög að þú megir myrða aðra manneskju til að koma í veg fyrir að hún steli frá þér? Hvernig getum við t.d. vitað fyrir víst að manneskjan var að stela eins og í þessu tilfelli þá sé ég ekki betur...
15.5.2013 | 20:21
Biblían, vopnið sem færði okkur trúfrelsi og samviskufrelsi
Fyrir nokkrum vikum var fyrirlestraröð haldin í Aðvent kirkjunni í Hafnafirði, sjá: Fyrirlestraröð um spádóma Biblíunnar Einn af þeim fjallaði um uppruna samviskufrelsisins og hvernig Biblían var grundvöllur þess.
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 20:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
27.3.2013 | 14:23
Fyrirmynd eins fjórða mannkyns giftist stúlkubarni
Það er hræðilegt að hugsa til þess að svona mikill fjöldi barna eru látin giftast. Það sem vantar í þessa frétt er atriði sem vegur mjög þungt í þessu vandamáli sem er að Múhameð spámaður sjálfur giftist barnungri stúlku og hann er fyrirmynd allra...
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 803352
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar