Færsluflokkur: Mannréttindi

Stríðið gegn mannkyninu

Það er hugmyndafræðilegt stríð gegn mannkyninu sjálfu þar sem takmark óvinarins er að láta fólk sjá mannkynið sem aðeins eitt af dýrum jarðarinnar en ekki sem börn Guðs, gerð í Hans ímynd. Hérna er kynning á væntanlegri mynd sem fjallar um þetta...

Aðal trú Norður Kóreu "Irreligion" eða guðleysi

Samkvæmt Wikipedia þá er "Irreligion" trúin sem er í miklum meiri hluti í landinu, sjá: http://en.wikipedia.org/wiki/Religion_in_North_Korea . Irreligion er andúð á trúarbrögðum eða fjarvera þeirra eða guðleysi, sjá:

Hvað með Moskuna í Reykjavík?

Það er kannski bara heimskulegt af mér að reyna að halda að það sé heilbrigður þráður í þessu fólki þarna í borgarstjórn og þá sérstaklega Jón Gnarr en... á sama tíma og er verið að kvarta yfir því sem rússar gera sem er að banna áróður samkynhneigðra þá...

Þora baráttumenn samkynhneigðar að gagnrýna Íslam?

Vinstraliðið er duglegt að rakka Ísrael niður og óska þeim tortímingar en í Ísrael er almennt umburðarlindi gagnvart samkynhneigð á meðan á flestum stöðum í kringum Ísrael, í heimi múslima þá eru samkynhneigðir réttdræpir. Flest samtök sem eru að berjast...

Hvað eru eðlilegar viðvaranir?

Góður vinur minn ólst upp í Brasilíu og hann hafði móður sína endalaust á bakinu að vara hann við hættum stórborgarinnar. Hvaða hverfi hann mátti ekki ganga í gegnum, á hvaða tímum hann mátti ekki vera úti og hvernig hann ætti að haga sér og klæðast....

Skiptir trúin ekki máli varðandi heiðurs morð?

Eitt af því sem mig hryllir einna mest við eru heiðursmorð. Að fjölskylda skuli geta snúist upp á móti einum af sínum börnum og drepið það vegna "heiðurs" fjölskyldunnar. Það er sannarlega fólk með engan heiður eða velsæmiskennd sem gerir slíkt. En...

Máttu myrða til að hindra þjófnað?

Mér finnst þetta alveg ótrúlegt. Finnst fólki þetta eðlileg lög að þú megir myrða aðra manneskju til að koma í veg fyrir að hún steli frá þér? Hvernig getum við t.d. vitað fyrir víst að manneskjan var að stela eins og í þessu tilfelli þá sé ég ekki betur...

Biblían, vopnið sem færði okkur trúfrelsi og samviskufrelsi

Fyrir nokkrum vikum var fyrirlestraröð haldin í Aðvent kirkjunni í Hafnafirði, sjá: Fyrirlestraröð um spádóma Biblíunnar Einn af þeim fjallaði um uppruna samviskufrelsisins og hvernig Biblían var grundvöllur þess.

Fyrirmynd eins fjórða mannkyns giftist stúlkubarni

Það er hræðilegt að hugsa til þess að svona mikill fjöldi barna eru látin giftast. Það sem vantar í þessa frétt er atriði sem vegur mjög þungt í þessu vandamáli sem er að Múhameð spámaður sjálfur giftist barnungri stúlku og hann er fyrirmynd allra...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 803352

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband