Færsluflokkur: Mannréttindi

Trú getur verið ástæða fyrir ofbeldi gegn konum

Það fer allt eftir hver trúin er, það er t.d. ekki tilviljun að mikið af ofbeldi gagnvart konum er í Islam af því að Múhammeð sjálfur mælti með því, sjá: http://answering-islam.org/Silas/wife-beating.htm#_Toc160373809 Það hlýtur að segja sig sjálft að ef...

Heimspekingar Hitlers voru darwinistar

Nýlega var gefin út bókin Hitler's Philosophers af Yale University Press. Í henni kemur fram hvernig Ernst Haeckel var heimspekingurinn á bakvið Hitler. Ernst Haeckel var einn mest lesni þróunarsinninn seint á 19. öld og snemma á 20. öld og bar einna...

Hið ósýnilega stríð (nauðganir í hernum)

Forvitnileg mynd um konur í hernum.

Er sanngjarnt að bera saman helförina við fóstureyðingar?

Endilega horfið á þessa mynd áður en þið svarið þessari spurningu.

Beita múslimar nauðgunum?

Ég er bara að spyrja vegna þess að þó nokkrir halda slíku fram. Til dæmis er hérna grein um ástandið í Svíþjóð þar sem þessu er haldið fram, sjá: http://theopinionator.typepad.com/my_weblog/2009/04/sweden-tops-europe-for-number-of-rapes.html Það er...

Hvað segir sagan um afvopnun almennings?

Umræðan um réttin til að eiga vopn til að verja sig og byssulöggjöf verður oft mjög tilfinningarík og heilbrygð hugsun og þekking á mannkynssögunni getur auðveldlega látið í minni pokann. Hérna er mynd sem fjallar um þetta mál og hvaða lexíur við getum...

Hvað er Pallywood?

Fréttaskýringaþátturinn 60 minutes var með umfjöllun um eitthvað sem er mjög forvitnilegt, kallað Pallywood. Nokkurs konar Hollywood en með aðeins minna menntaða leikara og leikstjórna og allt annan tilgang, búa til lygar til að ala á hatri. Hérna fyrir...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband