Færsluflokkur: Mannréttindi

Hvað með hjónaband eða kynlíf syskina?

Hvort að kynlíf syskina eigi að vera refsivert er eitthvað sem er verið að rökræða í Danmörku, sjá: http://www.dv.is/frettir/2012/11/6/kynlif-systkina-aetti-ekki-ad-vera-refsivert/ Þegar hjónaband er ekki lengur einn maður og ein kona og tryggð þeirra á...

Hvort stóð sig betur, Romney eða Obama?

Ég hef núna hlustað á allar þrjár rökræðurnar milli Obama og Romney og að endanum þá finnst mér þetta hafa endað í jafntefli. Romney var miklu betri í fyrstu en síðan voru þeir mjög svipaðaðir í seinni tveimur. Alltaf þegar ég hlusta á Romney þá...

Einu sinni glæpamaður, alltaf glæpamaður?

</body> Það hefur alltaf angrað mig að menn sem brjóta af sér og eru settir í fangelsi að þegar þeir koma aftur út eftir að hafa setið af sér dóminn þá koma þeir samt út sem glæpamenn. Ég sé ekki hvernig það getur verið sniðugt að hafa menn lausa...

Kona frá Sýrlandi fjallar um lífið undir Shaíra

Hérna fjallar Wafa Sultan um hvernig það var að lifa undir Shaíra lögum Islams. Hún er þakklát fyrir tækifæri til að lifa frjáls í Bandaríkjunum en það ætti ekki að vera nein spurning að líf kvenna í Vestrænum ríkjum eins og Bandaríkjunum og Evrópu er...

Nauðgarinn sem heimtar afsökunarbeiðni frá fórnarlambinu

Hvað finndist þér um dómara sem segir við fórnarlamb nauðgunar að biðja nauðgaran afsökunar vegna þess að hún klæddi sig á óviðeigandi hátt? Er ekki eitthvað mjög líkt því í gangi hérna. Ef einhver tjáir sig um Islam þá á hann skilið svipaða meðferð og...

Er allt í lagi að ryðjast inn í kirkjur og sviðsetja kynlífssenur

Flest ef ekki öll lönd hafa lög varðandi hegðun fólks á almannafæri. Menn sem spranga um naktir í Eskjuhlíðinni gætu þurft að borga sektir eða jafnvel dúsa inn í í smá tíma. Við íslendingar tökum svona hlutum með stakri ró enda ekkert sérstakt vandamál...

Átti Noregur Breivik skilið?

Það er svakalegt af þessum franska rithöfundi, Richard Millet að láta þetta út úr sér. Auðvitað átti norska þjóðin ekki skilið svona hörmungar og hvað þá fjölskyldurnar sem misstu börnin sín í þessum harmleik. En, á eftir flest öllu fylgir alltaf...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803356

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband