Færsluflokkur: Mannréttindi
25.6.2012 | 09:54
Er það sport að rífa hausinn af skjaldböku?
Ég get ekki annað en brosað þegar ég sé mynd af svona kríli eins og "Einmana-Georg". Það er eitthvað krúttlegt og sætt við skjaldbökur. Fyrir nokkrum dögu rakst ég á myndband og ég ætlaði ekki að trúa mínum eigin augum þegar ég sá hvað fólkið var að...
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 10:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.5.2012 | 17:10
Eru fóstureyðingar morð?
Ég fyrir mitt leiti segi já. Hvað er eiginlega hægt að kalla það annað þegar þú bútur í sundur mennska lífveru? Ef að þú hefðir orðið fyrir fóstureyðingu, værir þú þá hér að lesa þetta? Það er svo svakalegt að þetta skuli hafa orðið að sjálfsögðum hlut...
24.5.2012 | 08:08
Er virkilega nóg til af olíu?
Hérna er stutt myndband um olíu skortinn sem er yfirvofandi; kannski eru áratugir í að þetta gerist en ég sé ekki betur en þetta er óhjákvæmilegt. Kannski er þetta ein af ástæðunum fyrir því að það eru til hópar sem vilja fækka jarðarbúum í 500.000.000....
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 08:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2012 | 12:21
Ræða Ben Carson við Emory háskólann
Það er svakalegt að hugsa til þess að niðurstaðan eftir þá hörðu gagnrýni sem menn fengu fyrir að leifa Carson að halda þarna ræðu er að það verður athugað hvaða skoðanir menn hafa á Þróunarkenningunni og aðeins þeir sem eru henni sammála fái að halda...
20.4.2012 | 13:27
Trúfrelsi og rétturinn til að hafa rangt fyrir sér
Það erfiðasta við trúfrelsið hefur alltaf verið að fyrir ríkjandi öfl þá hafa einhverjir hópar skoðanir sem stangast á við hagsmuni ríkjandi afla. Í okkar samfélagi þá er það í ríkjandi mæli að meiri hluti samfélagsins er með ákveðna skoðun og fordæmir...
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 22:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.3.2012 | 13:39
Ef þróunarkenningin er sönn þá er siðferði ímyndun ein
Svona fréttir vekja með mér hroll. Hvernig er hægt að fara svona með aðra manneskju? Sérstaklega þegar að við best vitum, hafði hún ekki gert þeim neitt svo að kveikja í henni! Svo ofan á þennan viðbjóð bætist við spillingin, að vegna þess að þetta eru...
8.3.2012 | 16:16
Væru enn skylmingarþrælar ef að kristni hefði aldrei orðið til?
Mér finnst þetta áhugaverð spurning. Boðskapur Biblíunnar, bæði Gamla ( 3. Mósebók 19:18 ) og Nýja Testamentisins er að elska náungan eins og sjálfan sig og ég trúi því að kristin hugmyndafræði hafi verið lykil atriðið í því að afnema þennan barbarisma....
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 16:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
3.2.2012 | 15:10
Engin ástæða til að örvænta um hlýnun jarðar
Titill greinar sem ég rakst á hljóðaði svona " No Need to Panic About Global Warming " en hún var í rauninni yfirlýsing frá 16 vísindamönnum um þeirra efasemdir um hnattrænahlýnun. Hérna er greinin: No Need to Panic About Global Warming Margt...
27.1.2012 | 23:25
Oft gert með blessun ríkisins
Ég á alltaf jafn erfitt með að skilja af hverju menn gera svona mikinn greinarmun á milli þess að láta átta níu mánaða gamalt barn deyja Drottni sínum og síðan fimm mánaða gamalt barn. Eitt er litið á sem grimmilega meðferð sem það er auðvitað en hitt er...
27.1.2012 | 10:56
Áhrif trúar á pólitík
Þegar Bandaríska stjórnarskráin var saman þá skipti það höfunda hennar miklu máli sú trú að allir menn voru skapaðir jafnar með rétt til að tjá sig og til að tilbiðja eins og þeirra samviska sagði fyrir um. Þetta var síðan fordæmi fyrir mörg önnur lönd...
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 17:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 803356
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar