Færsluflokkur: Mannréttindi

Er það sport að rífa hausinn af skjaldböku?

Ég get ekki annað en brosað þegar ég sé mynd af svona kríli eins og "Einmana-Georg". Það er eitthvað krúttlegt og sætt við skjaldbökur. Fyrir nokkrum dögu rakst ég á myndband og ég ætlaði ekki að trúa mínum eigin augum þegar ég sá hvað fólkið var að...

Eru fóstureyðingar morð?

Ég fyrir mitt leiti segi já. Hvað er eiginlega hægt að kalla það annað þegar þú bútur í sundur mennska lífveru? Ef að þú hefðir orðið fyrir fóstureyðingu, værir þú þá hér að lesa þetta? Það er svo svakalegt að þetta skuli hafa orðið að sjálfsögðum hlut...

Er virkilega nóg til af olíu?

Hérna er stutt myndband um olíu skortinn sem er yfirvofandi; kannski eru áratugir í að þetta gerist en ég sé ekki betur en þetta er óhjákvæmilegt. Kannski er þetta ein af ástæðunum fyrir því að það eru til hópar sem vilja fækka jarðarbúum í 500.000.000....

Ræða Ben Carson við Emory háskólann

Það er svakalegt að hugsa til þess að niðurstaðan eftir þá hörðu gagnrýni sem menn fengu fyrir að leifa Carson að halda þarna ræðu er að það verður athugað hvaða skoðanir menn hafa á Þróunarkenningunni og aðeins þeir sem eru henni sammála fái að halda...

Trúfrelsi og rétturinn til að hafa rangt fyrir sér

Það erfiðasta við trúfrelsið hefur alltaf verið að fyrir ríkjandi öfl þá hafa einhverjir hópar skoðanir sem stangast á við hagsmuni ríkjandi afla. Í okkar samfélagi þá er það í ríkjandi mæli að meiri hluti samfélagsins er með ákveðna skoðun og fordæmir...

Ef þróunarkenningin er sönn þá er siðferði ímyndun ein

Svona fréttir vekja með mér hroll. Hvernig er hægt að fara svona með aðra manneskju? Sérstaklega þegar að við best vitum, hafði hún ekki gert þeim neitt svo að kveikja í henni! Svo ofan á þennan viðbjóð bætist við spillingin, að vegna þess að þetta eru...

Væru enn skylmingarþrælar ef að kristni hefði aldrei orðið til?

Mér finnst þetta áhugaverð spurning. Boðskapur Biblíunnar, bæði Gamla ( 3. Mósebók 19:18 ) og Nýja Testamentisins er að elska náungan eins og sjálfan sig og ég trúi því að kristin hugmyndafræði hafi verið lykil atriðið í því að afnema þennan barbarisma....

Engin ástæða til að örvænta um hlýnun jarðar

Titill greinar sem ég rakst á hljóðaði svona " No Need to Panic About Global Warming " en hún var í rauninni yfirlýsing frá 16 vísindamönnum um þeirra efasemdir um hnattrænahlýnun. Hérna er greinin: No Need to Panic About Global Warming Margt...

Oft gert með blessun ríkisins

Ég á alltaf jafn erfitt með að skilja af hverju menn gera svona mikinn greinarmun á milli þess að láta átta níu mánaða gamalt barn deyja Drottni sínum og síðan fimm mánaða gamalt barn. Eitt er litið á sem grimmilega meðferð sem það er auðvitað en hitt er...

Áhrif trúar á pólitík

Þegar Bandaríska stjórnarskráin var saman þá skipti það höfunda hennar miklu máli sú trú að allir menn voru skapaðir jafnar með rétt til að tjá sig og til að tilbiðja eins og þeirra samviska sagði fyrir um. Þetta var síðan fordæmi fyrir mörg önnur lönd...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803356

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband