Færsluflokkur: Mannréttindi
19.12.2011 | 09:48
Af hverju allt öðru vísi viðbrögð í Sýrlandi en í Líbíu?
Það virðist vera nokkuð ljóst að stjórnvöld í Sýrlandi eru að drepa þegna sína; ég hef að minnsta kosti ekki heyrt neinn mótmæla því. Viðbrögðin eru aftur á móti allt öðru vísi en í Líbíu þegar menn voru gripnir aftur og aftur að lygum varðandi meintar...
18.12.2011 | 13:05
Líknarfélagið Alfa
Líknarfélagið Alfa hefur í mörg mörg ár hjálpað fjölskyldum til að halda gleðileg jól og aldrei hefur verið leitað meira til þess en þetta árið. Þannig að ef þú ert aflögufær þá getur þú hjálpað fátækum íslenskum fjölskyldum að halda jól með því að...
14.12.2011 | 10:40
ADRA - innsöfnun fyrir börn í Kambódíu
Síðasta sunnudag þá tók ég þátt í innsöfnun ADRA sem er hjálparstarf aðventista. ADRA er með stærstu einka hjálparsamtökum heims og starfa í 125 löndum. Til að gefa smá hugmynd um stærðargráðuna þá árið 2004 þá aðstoðaði ADRA 24 miljónir manna með meira...
22.11.2011 | 10:37
Vond trú ber vonda ávexti
Flestir kannast við þessa tilvitnun hérna: Steven Weinberg Religion is an insult to human dignity. With or without it, you'd have good people doing good things and evil people doing bad things, but for good people to do bad things, it takes religion. Ég...
20.11.2011 | 21:16
Munurinn á þessu og fóstureyðingu er hver?
Maður vonar að fólki bregði við svona fréttum. Hvernig er hægt að kvelja og drepa nýfædd börn sem hafa ekki gert einum eða neinum neitt? En hver er munurinn á þessu og fóstureyðingu? Er það ekki aðeins smá tími? Kannski einhver munur á kvöl en við getum...
18.11.2011 | 11:29
Hvað með Mormónsbók?
Þetta er erfitt mál, þótt það sé ekki mannréttindarbrot að gefa Nýja Testamentið í skólum þá virkar það eins og að þá hlýtur að vera í lagi fyrir alls konar trúfélög að dreifa sínum trúarritum í skólum. Ættu þá ekki Vottarnir að fá að koma mánaðarlega...
31.10.2011 | 19:43
Ætli þeir þori að halda alvöru kosningar?
Mig langar að benda á athyglisverðan vitnisburð frétta konunnar Lizzie Pheran varðandi atburðina í Líbíu. Miðað við hennar vitnisburð þá ef Gaddafi væri enn á lífi fengi hann í kringum 80% atkvæða. Hún bendir á að í Líbíu hafi verið ein bestu skilyrði...
25.10.2011 | 13:57
Af hverju þarf maður fyrirgefningu Guðs?
Þessi frétt minnti mig á spurningu sem ég fékk fyrir nokkru en hún var af hverju þarf maður fyrirgefningu Guðs. Það sem viðkomandi var að velta fyrir sér, af hverju Guð væri að blanda sér inn í það þegar maður hefur gert eitthvað á hlut annars manns....
28.9.2011 | 10:04
Um Ísrael og Palestínu
Hérna er ein hlið málsins, sú sem ég tel vera ágætlega nálægt sannleikanum þó að auðvitað er þetta ekki allur sannleikurinn.
23.9.2011 | 12:50
Forvitnileg ræða Obama um Palestínu og Ísrael
Ég er ekki mikill aðdáandi Obama, sérstaklega vegna hans afstöðu til fóstureyðinga og sköpun þróun umræðunnar en mér fannst þessi ræða mjög öflug. Hérna er bútur úr ræðu Obama um ástandið í Palestínu og Ísrael.
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 803357
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar