Færsluflokkur: Mannréttindi

Örbirgðin á Gaza

Ákvað að bæta þessu myndbandi hérna við vegna athugasemda.

Er mannkynið að verða göfugra og mildara?

Fjöldamorð eru ekki ný af nálinni og þau sem við höfum dæmi af úr sögunni voru ekki vegna geðveikra manna heldur illsku. Það var stutt í illskuna þá og það er stutt í hana í dag. Árið 2007 hittust nokkrir vísindamenn á ráðstefnu sem bar titilinn "Beyond...

Nauðgun, fín leið til að eignast eiginkonu?

Ég átti erfitt með að trúa því að einhver í alvörunni væri að halda því fram að Biblían kenndi að refsingin við nauðgun væri að konan þyrfti að giftast nauðgaranum. En, eftir að hafa spjallað við nokkra guðleysingja þá var það alveg komið á hreint; það...

Hræðileg hugmynd að mati margra húmanista

Miðað við þær tilvitnanir sem ég hef rekist á frá húmanistum varðandi þessi atriði þá er þetta hræðileg hugmynd. Ætla að leifa húmanistunum sjálfum að útskýra málið: Jacques Cousteau, UNESCO Courier, Nov. 1991 The United Nation's goal is to reduce...

Pat Condel og Ísrael

Ég hef alltaf gaman af Pat Condel, jafnvel þegar hann gagnrýnir sköpunarsinna. Hérna fer hann á kostum um Ísrael.

Mofi til stjórnlagaþings

Nei, ég bauð mig ekki fram en mig langaði að svara þessum spurningum sem eru að finna á DV.is sem eru til þess að varpa ljósi á afstöðu frambjóðenda til Stjórnlagaþings. Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) að eignarhald þjóðarinnar á náttúruauðlindum verði...

Læsum hann inni

Ég held að við eigum von á miklu ofbeldis meiri byltingu ef við förum ekki að sjá eitthvað af því fólki sem ber ábyrgð á ástandi sett í fangelsi. Ég trúi ekki öðru en réttlætiskennd fólksins í landinu sé ofboðið og vill sjá eitthvað af þessu fólki bak...

Námskeið í spádómsbók Daníels í Loftsalnum 8. sept. - 6. okt.

Á morgun þriðjudaginn 8. september klukkan átta byrjar námskeið í spádómum Biblíunnar. Ræðumaðurinn er Björgvin Snorrason guðfræðingur en undanfarin 20 ár hefur hann haldið ótal fyrirlestra á Norðurlöndunum, Bretlandi, Bandaríkjunum og víðar....

Munu heiðingjar brenna að eilífu?

Þetta er alveg frábært framtak hjá heiðingjum í Bretlandi. Þeir eru bæði að vekja fólk til umhugsunar um trúmál og sömuleiðis gagnrýna þá hryllings kenningu Kaþólsku kirkjunnar að heiðingjar og fleiri munu brenna að eilífu í eldi í ólýsanlegum þjáningum....

Lifi byltingin?

Byltingar valda straumhvörfum í samfélaginu en þær eru vanalegar mjög sársaukafullar. Þær sem við þekkjum úr mannkynssögunni kostuðu líf svo spurning hvort að sú bylting sem vofir yfir okkar samfélagi þarf að kosta svo mikið. Ég sannarlega vona ekki og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 803357

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband