Færsluflokkur: Mannréttindi

Mynband af Hamas nota börn sem skyldi

Í gegnum aldirnar þá hefur undanfari stríðs verið einhverskonar lygi til að fá stuðnings almennings til að fara í stríð. Það er það sem ég trúi að sé í gangi í Ísrael Palestínu deilunni, að fá almenning til að fyrirlíta Ísrael svo almenningur mun...

Skipta hinir hófsómu einhverju máli?

(Margmiðlunarefni)

64% múslíma í Egyptalandi og Pakistan styðja dauðarefsingu fyrir að yfirgefa Islam

Ætli þessir skiptinemar fræðast eitthvað um afstöðu múslíma um það að yfirgefa Íslam? http://www.washingtonpost.com/blogs/worldviews/wp/2013/05/01/64-percent-of-muslims-in-egypt-and-pakistan-support-the-death-penalty-for-leaving-islam/ Sem betur fer þá...

Kannski er sektarkenndin að reyna að segja þér eitthvað

Þegar kemur að sálinni þá er það hættulegasta sem ég trúi að fólk getur gert er að reyna að þagga niður í samviskunni eða sektarkenndinni. Í tilviki Emily Letts þá sé ég ekki betur en um er að ræða að hún notar fóstureyðingu sem getnaðarvörn, hún var...

Enn önnur áras Amish hryðjuverkamanna

Nei, merkilegt nokk þá voru þetta ekki Amish fólk og það kannski tengist eitthvað þeirra trú að ofbeldi er ekki lausnin? Að sigra hið vonda með góðu eins og Páll orðar það í Rómverjabréfinu. Sú heimspeki sem fólk aðhyllist hefur áhrif á hvernig það sér...

Sagan af miskunsama Samverjanum

Mjög oft þá þekkir fólk eitthvað frá Biblíunni en aðeins eitthvað yfirborðskennt, óljóst frá þriðja eða fjórða aðila. Samverjar voru af ætt Ísrael en sögulega séð höfðu þeir lent á kannt við gyðinga og það var litið niður á þá. Þeir tilheyrðu ekki Ísrael...

Verða sjaría lög tekin upp á Íslandi?

Þar sem múslímar ná að vera í meirihluta þá virðist ekki vera langt í að sá hópur heimti að sjaría lögin verði lög landsins. Mér finnst í umræðunni um Mosku í Reykjavík mjög margir loka augunum fyrir þessu sem er raunveruleikinn sem blasir við í öðrum...

Á hvaða forsendum er dýraníð rangt?

Guðleysingjar náttúrulega sitja uppi með að það er ekkert raunverulega rétt eða rangt út frá þeirra heimsmynd svo þannig er það nú afgreitt. En hvað með t.d. kristna? Það er ekkert í Nýja Testamentinu um að þetta sé rangt, eini staðurinn sem þetta er...

Eru þeir sem eru á móti dauðarefsingum, fylgjandi fóstureyðingum?

Þetta er bara spurning, ég veit ekki svarið. Ég þekki fólk sem er einmitt hlynnt fóstureyðingum en síðan á móti dauðarefsingum og... mér finnst það dáldið klikkað. Vera á þeirri skoðun að barn sem hefur ekki gert neitt rangt, að vilja drepa það en síðan...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband