Færsluflokkur: Mannréttindi

Berstu fyrir mannréttindu eða hatar þú bara Ísrael?

Ég rakst á beitta tilvitnun um daginn sem mér fannst virkilega komast að kjarnanum í því sem mér finnst vera að í umfjöllun fjölmiðla og viðbrögð almennings síðustu daga. “If in the past year you didn’t CRY OUT when thousands of protesters...

Hvers konar fólk býr í Ísrael?

Ég hef rekist á töluvert hatur á gyðingum undanfarna daga. Auðvitað hryllir eðlilegu fólki við dauðsföllum á Gaza og ég fyrir mitt leiti er á móti því að Ísrael svari svona fyrir sig því ég tel að þetta sé aðallega áróðursstríð og Ísrael er að tapa því...

Sam Harris um af hverju hann gagnrýnir ekki Ísrael

Ég finn mig í ókunnglegum hópi í mínum stuðningi við Ísrael; fólk sem ég er vanalega mjög ósammála eru síðan sammála mér um stöðuna í Palestínu. Hérna er guðleysinginn Sam Harris að útskýra hans afstöði í Ísrael Palestínu deilunni. Það sem mér fannst...

Tíu staðreyndir um stríðið á Gaza

Nokkrar staðreyndir varðandi þetta stríð sem fólk ætti að hafa í huga. Tekið héðan: http://www.aish.com/jw/me/10-Myths-and-Facts-about-the-Gaza-War.html#.U9qqik-uez4.facebook It is said that truth is the first casualty of war. Here are some lies that...

Hve mörg börn dóu við að búa til stríðsgöng Hamas?

Er erfitt að trúa því að það er til fólk sem er sama um börn? Ég get vel ímyndað mér að það er mjög erfitt fyrir venjulegt fólk að ímynda sér slíkt. Samt, út um allan heim þá lifa börn við hræðileg skilyrði, sum neydd í þrælkunarbúðir, sum seld í...

Natalie Portman um lífið í Ísrael

Það er erfitt að ímynda sér hvers konar líf er í Ísrael þessa dagana og þá sérstaklega í Gaza. Vel viljað fólk sem stendur utan þessi átök hryllir við þessu og allt eðlilegt fólk til að átökunum linni. En fólk greinir á um af hverju. Ég er nýbúinn að...

Arabar í Ísrael

...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803341

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband