Færsluflokkur: Mannréttindi

Ungir múslímar mynda friðarhring um bænahús gyðinga

Á Vísir er frétt um að hópur ungra múslíma vill sýna að þeir vilja gyðingum vel svo á morgun ætla þeir að mynda friðarhring um eitt af þeirra bænahúsum: Ungir múslímar mynda friðarhring um bænahús gyðinga í Ósló Ég get ekki neitað því að mér þykir mjög...

Hver er hissa á að hann var múslími?

Þegar þú ert með miljónir sem telja að það eigi að drepa þá móðga Múhameð þá er ekki nema von að einhver ákveði að gera akkúrat það. Þetta mun ekki enda nema að hinn almenni múslími byrja að predika að svona hegðun er syndsamleg og örlög slíkra er...

Hvað með fordóma gagnvart nasistum?

Þegar nasistar voru að komast til valda þá voru margir sem vöruðu við þeirri hugmyndafræði sem rak þá áfram. Margir hverjir áttuðu sig á því hvert þeirra markmið hlyti að vera út frá þeirri hugmyndafræði. Án mikils efa voru þeirra raddir kallaðar raddir...

Er Ísrael tilraun til annarar helfarar?

Stundum þegar ég les fréttir af Ísrael Palestínu málinu þá vaknar upp þessi spurning upp hjá mér "Er Ísrael tilraun til annarrar helfarar". Það sem ég á við með því er að ef einhver vill útrýma gyðingum þá er það mjög erfitt á meðan þeir eru dreifðir út...

Það er fólk á Íslandi sem vill aðra helför

Það kann að virka ótrúleg fyrir suma að heyra að það er til fólk á Íslandi sem telur að helförin í seinni heimstyröldinni var af hinu góða og það vantar bara eina í viðbót til að klára það sem Hitler byrjaði á. Ég þekki fleiri en einn sem hafa þessa...

Hvernig brást Múhameð við móðgunum?

Það er ánægjulegt þegar múslími afneitar ofbeldi og styður trú og tjáningarfrelsi en... að gera það og segjast vera að gera það vegna fordæmis Múhameðs eru annað hvort lygar eða fáfræði um ævi Múhameðs. Hérna er farið yfir sögu Múhameðs að því er...

Múslímar lykil bandamenn í baráttunni við voðaverk

Það sem væri óskandi að sjá koma út úr þessum sorgar atburði væri skýra afstöðu múslíma sem aðhyllast trúfrelsi og tjáningarfrelsi að stíga fram og fordæma þá berjast á móti þessum gildum. Það er að mínu mati lykilatriði til að ná árangri á móti...

Af hverju sjáum við aftur og aftur svona villimennsku hjá múslímum?

Málið er að ég tel ekki að múslímar séu eitthvað verra fólk en t.d. fólk almennt í Evrópu, vandamálið er hugmyndafræði Múhameðs. Ástæðan fyrir því að meirihluti fólks í múslíma löndum, tugir miljóna manna, hafa þá skoðun að það eigi að drepa fólk sem...

Hernaðar hlið Íslam

(Margmiðlunarefni)

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband