Færsluflokkur: Mannréttindi

Ástæðan fyrir skorti í heiminum

Hve ómannúðlegt er það að hafa ótal hús tóm og ónotuð og síðan hafa fólk sem hefur engan stað til að búa á? Þetta er svona út um allan heim, fólk sem hefur miklu meira en það þarf og síðan fólk sem hefur sama sem ekkert. Á meðal þessa fólks eru hetjur...

Telja að 40.000 eldri borgarar deyi úr kulda næsta vetur

Ég rakst á frétt þar sem því var haldið fram að í Englandi væri talið að um 40.000 eldri borgarar dæju næsta vetur. Þessi fjöldi er jafn mikill og allir eldri borgarar á Íslandi. Fyrir einhvern frá Íslandi þá virkar þetta alveg ótrúlegt en eftir að hafa...

Er hægt að nota Gamla Testamentið til að réttlæta kynlífsánauð?

Ég er mjög forvitinn að vita hvaða vers í Gamla Testamentinu Rob Johnson á að hafa notað til að réttlæta svona viðurstyggilegan glæp. Það kemur mörgum á óvart að þegar Jesús segir að elska náungan eins og sjálfan sig þá er Hann að vitna í Gamla...

Atvinna þar sem lífslíkurnar eru 34 ár

Hver væri til í að vinna við eitthvað sem orsaki það að þínar lífslíkur væru aðeins 34 ár? Það eru ekki heldur einu afleiðingar vændis. Heldur einhver að fjölskyldulíf konu sem vinnur í vændi eða vann í því að það skaðist ekki? Heimildin fyrir þessari...

Hverjar eru lífslíkur klámstjarna og vændiskvenna?

Frelsið er yndislegt eins og Ný dönsk söng og það er mér mjög dýrmætt. Að setja öðrum skorður í því hvernig hann eða hún vill lifa er hættuleg braut og sérstaklega þegar kemur að samviskufrelsinu. En okkar samfélag hefur vald til að ákveða hvers konar...

Sakna dýrin okkar?

Biblían fjallar ekki um það en kona að nafni Ellen White sem ég trúi að var spámaður sem Guð sendi fyrir okkar tíma sagði þetta um þetta efni: The Ministry of Healing, pgs. 315, 316 The intelligence displayed by many dumb animals approaches so closely to...

Ætli samviskufrelsið lifi af baráttuna við réttrúnaðinn?

Það er ekki af ástæðulausu að það var mikil barátta fyrir almenning að fá samviskufrelsi sem er í rauninni grundvöllur tjáningarfrelsisins, trúfrelsis og lýðræðis. Ástæðan er sú að stjórnvöld hafa oft ekki verið samþykkt því að sumar skoðanir fái að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 802891

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband