Færsluflokkur: Mannréttindi
31.8.2017 | 18:49
Ákvörðun annara kostar þig ekki lífið
Hvers konar bull er þessi frétt? Þeir láta sem svo að ef einhver móðgar þig eða gerir ekki eins og þú vilt að hann geri að þá sé skiljanlegt að þú fremjir sjálfsmorð. Það er auðvitað hræðilegt þegar ungt fólk fremur sjálfsmorð en ég efast stórlega um að...
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 20:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.8.2017 | 15:12
Eru þá flestir hvítir rasistar?
Fréttin segir eftirfarandi: Í dag eru meira en 700 minnismerki í Bandaríkjunum sem tengjast bandalagi suðurríkjanna. Langflest þeirra eru í ríkjunum í suðri, m.a. Virginíu þar sem hvítir rasistar mótmæltu niðurrifi þeirra um síðustu...
19.7.2017 | 16:21
Hinir seku en frjálsu
Ég skil mæta vel reiðina í þessu máli en mér finnst miklu stærri spurning vera að ræða hérna sem er, hvenær ertu saklaus og hvenær ertu sekur. Þegar fólk hlýtur dóm og afplánar sína refsingu, á að halda áfram að refsa því eftir að það kemur aftur út í...
22.4.2017 | 12:13
Hverjir eru raunverulega lýðskrumar?
Þegar málefnið eða markmiðin verða mikilvægari en sannleikurinn þá lendum við í vandamálum sem þeim sem við núna glímum við, enginn veit hverjum hann getur treyst. Stóru fjölmiðlar heimsins láta sem svo að þeir eru að berjast við fals fréttir þegar...
28.7.2016 | 09:15
Hvað með árás á trúfrelsi í Rússlandi?
Þetta eru ógnvekjandi fréttir frá Tyrklandi um skerðingu tjáningarfrelsins þar en ég er frekar undrandi á algjöri þögn um ný lög í Rússlandi sem eru árás á trúfrelsi þar. Í júlí samþykkti Pútin lög sem banna nokkurs konar trúboð, hvort sem það er að...
27.7.2016 | 16:27
Er það ekki trú ISIS sem rekur þá áfram?
Þegar menn og konur velja að sprengja sig í loft upp þá er það ekki vegna græðgi. Ef þú trúir að það sé vilji Guðs að skapa glundroða og útrýma þeim sem deila ekki þinni trú þá er það sjálf trúin sem er að valda þeim verkum. Kannski er Frans páfi að...
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 16:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.4.2016 | 11:26
Amish enn aftur á ferðinni?
Ég er einn þeirra sem trúi ekki að múslímar séu verra fólk en við hin. Það er akkúrat af þeirri ástæðu sem þegar ég heyri af sprengju hótunum eða sjálfsmorðs árásum að mig grunar að þarna eru múslímar á ferð. Einhverjum kann að þykja það mótsögn en...
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 11:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.4.2016 | 08:55
Hvernig fólk telur að helförin hafi verið af hinu góða?
Ég lenti í því að rífast við vin minn um hvort að helförin hafi verið af hinu góða. Þessi vinur minn hafði þá skoðun að helförin var góð og það vantaði bara aðra helför til að útrýma algjörlega öllum gyðingum af þessari jörð. Ég verð ennþá reiður þegar...
21.11.2015 | 22:14
Líkti Ben Carson flóttamönnum frá Sýrlandi við óða hunda?
Að lesa á mbl eitthvað sem er augljóslega lýgi veldur mér áhyggjum. Auðvitað var Ben Carson ekki að líkja flóttamönnum við óða hunda. Hann er að benda á að það geta verið meðal flóttamannanna fólk eins og það sem réðst á París og er að líkja fólkinu sem...
25.10.2015 | 16:03
Vinstri Grænir - Nasista flokkur Íslands?
Þegar einhver ásakar hóp af fólki um voðaverk þá er um að ræða að reyna að fá fólk til að hata viðkomandi hóp af fólki. Boðskapurinn um að hata gyðinga kom í mörgum formum í Evrópu fyrir seinni heimstyrjöldina og var ein aðal ástæðan að nasistar gátu...
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar