Færsluflokkur: Mannréttindi

Ákvörðun annara kostar þig ekki lífið

Hvers konar bull er þessi frétt? Þeir láta sem svo að ef einhver móðgar þig eða gerir ekki eins og þú vilt að hann geri að þá sé skiljanlegt að þú fremjir sjálfsmorð. Það er auðvitað hræðilegt þegar ungt fólk fremur sjálfsmorð en ég efast stórlega um að...

Eru þá flestir hvítir rasistar?

Fréttin segir eftirfarandi: Í dag eru meira en 700 minn­is­merki í Banda­ríkj­un­um sem tengj­ast banda­lagi suður­ríkj­anna. Lang­flest þeirra eru í ríkj­un­um í suðri, m.a. Virg­in­íu þar sem hvít­ir ras­ist­ar mót­mæltu niðurrifi þeirra um síðustu...

Hinir seku en frjálsu

Ég skil mæta vel reiðina í þessu máli en mér finnst miklu stærri spurning vera að ræða hérna sem er, hvenær ertu saklaus og hvenær ertu sekur. Þegar fólk hlýtur dóm og afplánar sína refsingu, á að halda áfram að refsa því eftir að það kemur aftur út í...

Hverjir eru raunverulega lýðskrumar?

Þegar málefnið eða markmiðin verða mikilvægari en sannleikurinn þá lendum við í vandamálum sem þeim sem við núna glímum við, enginn veit hverjum hann getur treyst. Stóru fjölmiðlar heimsins láta sem svo að þeir eru að berjast við fals fréttir þegar...

Hvað með árás á trúfrelsi í Rússlandi?

Þetta eru ógnvekjandi fréttir frá Tyrklandi um skerðingu tjáningarfrelsins þar en ég er frekar undrandi á algjöri þögn um ný lög í Rússlandi sem eru árás á trúfrelsi þar. Í júlí samþykkti Pútin lög sem banna nokkurs konar trúboð, hvort sem það er að...

Er það ekki trú ISIS sem rekur þá áfram?

Þegar menn og konur velja að sprengja sig í loft upp þá er það ekki vegna græðgi. Ef þú trúir að það sé vilji Guðs að skapa glundroða og útrýma þeim sem deila ekki þinni trú þá er það sjálf trúin sem er að valda þeim verkum. Kannski er Frans páfi að...

Amish enn aftur á ferðinni?

Ég er einn þeirra sem trúi ekki að múslímar séu verra fólk en við hin. Það er akkúrat af þeirri ástæðu sem þegar ég heyri af sprengju hótunum eða sjálfsmorðs árásum að mig grunar að þarna eru múslímar á ferð. Einhverjum kann að þykja það mótsögn en...

Hvernig fólk telur að helförin hafi verið af hinu góða?

Ég lenti í því að rífast við vin minn um hvort að helförin hafi verið af hinu góða. Þessi vinur minn hafði þá skoðun að helförin var góð og það vantaði bara aðra helför til að útrýma algjörlega öllum gyðingum af þessari jörð. Ég verð ennþá reiður þegar...

Líkti Ben Carson flóttamönnum frá Sýrlandi við óða hunda?

Að lesa á mbl eitthvað sem er augljóslega lýgi veldur mér áhyggjum. Auðvitað var Ben Carson ekki að líkja flóttamönnum við óða hunda. Hann er að benda á að það geta verið meðal flóttamannanna fólk eins og það sem réðst á París og er að líkja fólkinu sem...

Vinstri Grænir - Nasista flokkur Íslands?

Þegar einhver ásakar hóp af fólki um voðaverk þá er um að ræða að reyna að fá fólk til að hata viðkomandi hóp af fólki. Boðskapurinn um að hata gyðinga kom í mörgum formum í Evrópu fyrir seinni heimstyrjöldina og var ein aðal ástæðan að nasistar gátu...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 802833

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband