Fyrirmynd eins fjórða mannkyns giftist stúlkubarni

Það er hræðilegt að hugsa til þess að svona mikill fjöldi barna eru látin giftast.  Það sem vantar í þessa frétt er atriði sem vegur mjög þungt í þessu vandamáli sem er að Múhameð spámaður sjálfur giftist barnungri stúlku og hann er fyrirmynd allra múslima sem eru nú í kringum 1,6 miljarða manna.

Að reyna að laga svona stórt vandamál án þess að horfast í augu við þann þátt sem vegur einna mest er vonlaus taktík.  Ég vona að þessi barátta mun ganga vel en er mjög svartsýnn á það, múslimum fjölgar alveg ótrúlega hratt og þegar þeir ná meirihluta í viðkomandi landi þá munum við án efa sjá enn meira af barnabrúðkaupum eða réttara sagt, barna nauðgunum.


mbl.is „Af hverju köllum við þetta ekki nauðgun barna?“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jónsson

Tjah, María mey giftist líka barnung og ku hafa eignast Jesú 14 eða 15 ára gömul.

Páll Jónsson, 27.3.2013 kl. 15:00

2 Smámynd: Mofi

Við vitum ekki aldur hennar fyrir víst svo þarna er ekkert fordæmi á ferðinni fyrir fullorðna karlmenn að giftast börnum.

Mofi, 27.3.2013 kl. 15:04

3 Smámynd: admirale

Jájá, og Jahve drekkti börnunum sínum því þau voru óþekk.

admirale, 28.3.2013 kl. 13:21

4 Smámynd: Mofi

Aðeins eftir að hafa grát beðið þau um að hætta sinni illsku og þyggja björgunina sem hann útbjó handa þeim.

Mofi, 28.3.2013 kl. 14:14

5 Smámynd: admirale

Hvað segir sá boðskapur?

Það er í lagi að drepa fólk ef það sýnir sjálfskaðandi hegðun og tekur ekki sönsum?
Eða er ég að misskilja?

admirale, 28.3.2013 kl. 19:52

6 Smámynd: Mofi

Eins og ég sé þetta þá er Guð lífgjafinn og dómarinn; þarna ákveður Hann að dæma kynslóð sem var orðinn virkilega vond en jafnvel þegar Hann gerir það, þá varar Guð fólkið við og býður þeim upp á leið til að bjargast.  Við erum ekki Guð þannig að við getum ekki gert neitt svona enda með skipun frá Guði í boðorðunum tíu, þú skalt ekki myrða.

Mofi, 28.3.2013 kl. 21:20

7 Smámynd: admirale

Do as I say, not as I do.

Got it.

admirale, 28.3.2013 kl. 22:33

8 Smámynd: Mofi

admirale, akkúrat, við erum ekki Guð.

Mofi, 28.3.2013 kl. 23:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 802762

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband