Færsluflokkur: Matur og drykkur

Eru ávextir fitandi?

Maður að nafni Robert Lustig er duglegur að rakka niður sykur sem aðal orsök fitu faraldurssins. Margt til í að unninn sykur og drasl brauð og kökur eru að gera fólk feitt og skemma almennt þeirra heilsu. En villan sem Robert Lustig og fleiri gera er að...

Er lág kolvetna kúrinn góður fyrir heilsuna?

Í stuttu máli, nei. En margt þarna er góð ráð þarna eins og sleppa sykri, forðast hvít hveiti og fleira þannig. En kolvetni er okkar aðal orku gjafi en best er að fá það úr ávöxtum eins og bönunum eða döðlum en án þess verðum við bara orkulaus og veik....

Eru andlitskrem lykillinn að unglegu útliti?

Það er alveg magnað hve miklum peningum konur verja í alls konar krem og ég hef svo sem ekkert á móti kremum en ef þú ætlar að nota krem til að viðhalda ljóma æskunnar þá ertu á villigötum. Lykillinn er mataræði og æfingar; borða lifandi mat en ekki...

Hvernig væri að leggja þennan iðnað niður og borða eitthvað hollt í staðinn?

Það er sorglegt þegar fjölmargir eru í peninga vandræðum, þegar skóla kerfið er svelt og heilbrigðiskerfið í spennitreyju að þá skulum með eyða stórfé í að framleiða mat sem gerir okkur veik. Við erum eina dýrið á jörðinni sem drekkur mjólk eftir að vaxa...

Er mjólkurframleiðsla pynting á dýrum?

Mér finnst við mennirnir allt of oft gerum okkur sjálfum mikinn óleik þegar kemur að því hvaða rusl við látum ofan í okkur og bolludagurinn er mjög gott dæmi um slíkt. En hafið þið velt því fyrir ykkur hvaða þjáningum við erum að valda dýrunum til að...

Bókin 80-10-10

Þessi rannsókn kemur ekki á óvart en mig grunar að þessar grænmetisætur eru að gera mikið af mistökum og ef að það væri að gera rannsókn þar sem væri hópur sem gerði ekki þessi mistök þá væri um að ræða hóp sem er í 90% minni hættu á að deyja úr...

Besti borgarinn?

Fyrir nokkrum mánuðum síðan þá ákvað ég að gerast grænmetisæta. Aðallega vegna þessa fyrirlesturs hérna Ertu að valda þjáningum? og síðan þessi bók hérna: 80/10/10 Þegar ég kom fyrst til Englands þá borðaði ég ótal hamborgara á ótal pöbbum hérna en ég...

Vísindalegu ástæðurnar fyrir hreinu og óhreinu kjöti

Það var ekki að ástæðu lausu að Biblían talar um hreint og óhreint kjöt og í dag höfum við ennþá vísindalegri leið til að meta hve gáfuleg þessi ráðgjöf er sem Guð gaf. Þeir sem halda að Jesú hafi lýst alla fæðu hreina hafa alls ekki hugsað það dæmi til...

Er Skyr hollt?

Kannski hefði Russel Crowe að sleppa skyrinu og þá liði honum betur í dag? Ég svo sem veit það ekki. Ég tók góðan tíma þar sem ég borðaði stóra dós af skyri á hverjum degi en eftir að ég kynnti mér rannsóknir á mjólk þá tók ég flest alla mjólkurvörur úr...

Orkuleysi ef þú ert grænmetisæta?

Fyrir nokkrum mánuðum ákvað ég að prófa að vera grænmetisæta. Þar spilaði helst inn í þessi bók hérna 80/10/10 og þessi fyrirlestur hérna: Ertu að valda þjáningum? En ég upplifði ekki orkuleysi eins og Hayden Panettiere, stjarnan úr Heros gerði. Þeir sem...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 802801

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband