Færsluflokkur: Matur og drykkur

Heilsufarslegar afleiðingar offitu eru orðnar meiri en afleiðingar reykinga

Ég vil svo sem ekki að þessari konu líði illa yfir útlitinu en aukakíló eru einfaldlega afleiðing of miklum óhollum mat og þetta hefur mjög slæmar afleiðingar fyrir heilsu fólks. Meira hérna:

Ertu að valda þjáningum?

Peningar, græðgi og matarlyst eru ávallt að láta fólk gera eitthvað sem er augljóslega siðferðislega rangt. En sumt sem við gerum er að valda ótrúlegum þjáningum en af því að það er óbeint og allir gera það þá er eins og það er auðvelt að þagga niður í...

Frekar að Darwin orsakaði krabba

Í frekar örvæntingarfullri leit að einhverju gagnlegu sem þessi trú gæti lagt þá er þetta með því fyndnara. Málið er frekar að drifkraftur þróunarkenningarinnar, stökkbreytingar valda sjúkdómum, ótal sjúkdómum og þar á meðal krabbameini, sjá:...

Peninga græðgi er rót alls ills

Peningar eru eins og olía fyrir vél, þeir auðvelda fólki að skiptast á auðlindum eins og mat, olíu, verkfærum og vinnuframlagi. Þegar mikið er af peningum í umferð og þeim dreift með eðlilegum jöfnuði gengur samfélagið vel. Þess vegna er gífurlegt vald...

Líkamsrækt er ekki lykillinn að því að grennast

Rakst á mjög góða grein sem útskýrir mjög ýtarlega af hverju líkamsrækt er ekki lykillinn að því að grennast, sjá: Why Exercise Is NOT the Key to Weight Loss Ekki misskilja mig, líkamsrækt er frábær. Hún yngir þig upp, þú öðlast styrk og almenn heilsa...

Ellen White um krabbamein vegna sýkingar

Langar að benda á forvitnilega grein um hvað Ellen White sagði um krabbamein: Cancer Caused by Germs og önnur síða sem er einnig forvitnileg um heilsu ráðgjöf Ellen White: Remarkable Health Counsel Prófessor við Cornell háskólann hafði þetta að segja um...

Er hollt að borða kjöt?

Stundum líður mér eins og þróunarsinnar eru að gera grín að mér, að þeir í rauninni trúa þessu ekki og þetta er bara einn stór brandari. Sú tilfinning kom yfir mig þega ég las þessa frétt. Það sem er virkileg ráðgáta varðandi þróun mannsins, að breyta...

Hvaða mataræði vorum við hönnuð til að borða?

Þegar fólk reynir að átta sig á því hvað sé best fyrir okkur að borða þá fer það mjög mikið eftir því hverju það trúir um uppruna mannsins. Paleo mataræðið gengur út frá því að þróunarkenningin sé rétt. Að við höfum þróast í mörg hundruð þúsund ár á...

70 ára sem lítur út fyrir að vera 40 ára

Ég rakst á grein sem fjallaði um konu að nafni Annett Larkins sem borðar aðeins hráfæði og lítur út fyrir að vera í kringum fjörtíu ára en er sjötíu ára. Þrátt fyrir að hafa ekki byrjað á þessum lífsstíl fyrr en hún var orðið fimmtug þá er eins og að með...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 802876

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband