Eru ávextir fitandi?

Maður að nafni Robert Lustig er duglegur að rakka niður sykur sem aðal orsök fitu faraldurssins. Margt til í að unninn sykur og drasl brauð og kökur eru að gera fólk feitt og skemma almennt þeirra heilsu. En villan sem Robert Lustig og fleiri gera er að tengja ávexti við að fólk fitni.  Fólk sem lifa aðeins á ávöxtum eru alls ekki feitt, jafnvel þótt að það borði margfalt meira en við erum vön.

Hérna er myndband þar sem Robert Lustig er smá gagnrýndur og varðandi hve heilsusamlegir ávextir eru þá er hérna fyrirlestur um það: Er lág kolvetna kúrinn góður fyrir heilsuna?


mbl.is Neysla ávaxta dregur úr heilaáföllum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 802782

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband