Færsluflokkur: Heimspeki

Hvað ef meðlimur Vantrúar væri numinn á brot af geimverum?

Þeir sem tilheyra Vantrú eða þeir sem vilja flokka sem sig efasemdamenn þeir oftast hafna því að geimverur eru hér á meðal okkar að nema fólk burt og gera tilraunir á þeim. En hvernig myndi hinn venjulegi Vantrúar meðlimur bregðast við því að upplifa á...

Stundum er hugmyndin um helvíti skiljanleg

Það er ekki hægt að neita því að þetta fífl sé að sleppa allt of vel út úr þessu. Fyrst fær hann sviðsljósið sem hann ávalt þráði og nú fær hann að dúsa í fangelsi það sem eftir er. Þrátt fyrir mína algjöra andúð á hugmyndinni um helvíti þá samt finnst...

Er einhver hræddur við Amish sjálfsmorðssprengjumenn?

Hérna fjallar guðleysinginn Sam Harris um Islam og hvernig mismunandi trúarbrögð augljóslega trúa mismunandi atriðum. Að öfga Amish trúar hópur er orðinn þá einmitt hópur sem við þurfum ekki að hafa áhyggjur af. Ef Amish hópurinn aðhyllist frjálshyggju...

Spurning 14 fyrir þróunarsinna - Vísindi sem snúast um fortíðina

Vandamálið við sköpun þróun er að enginn sá þegar Guð skapaði heiminn og enginn sá líf kvikna og þróast í miljarða ára. Þegar fólk hugsar um vísindi þá vanalega er það að hugsa um tilraunir sem er hægt að endurtaka og þannig erum við að öðlast nákvæma...

Nietzsche - Þróunarsinninn sem var á móti Guð og á móti Darwin

Ég bara verð að nota tækifærir og benda á forvitnilega grein sem ég rakst á í gær um Nietzsche þar sem fjallað er um skoðanir Nietzsche, t.d. hvernig hann trúði á þróun en var ósammála Darwin, sjá: Nietzsche -The evolutionist who was anti-God and...

Rökræður milli Michael Shermer og John Lennox um tilvist Guðs

Guðleysinginn Michael Shermer rökræðir hér við John Lennox um tilvist Guðs. Fyrir mitt leiti þá tapar Shermer illilega enda vonlaus málstaður. Hlýtur að vera undarlegt að hafa afstöðu sem er þannig að þú getur ekki í rauninni bent á neitt sem styður...

Ef að það þarf vitsmuni til að gera lélegt gerfi auga þarf þá ekki meiri vitsmuni til að gera alvöru auga?

Ég bið aðalega um smá skilning. Það hlýtur að vera skiljanlegt að þegar mjög færir vísindamenn eyða áratugum í að gera gervi auga sem er mjög langt frá því að vera jafn gott og okkar náttúrulegu augu sem við fæðumst með að þá er rökrétt að álykta að það...

Þarf aðeins rétt skilyrði til að líf kvikni?

Svona fréttir láta sem svo að það eina sem þarf til að líf kvikni eru rétt skilyrði en er eitthvað vísindalegt við þá trú? Ég myndi segja að þessi afstaða er í algjörri andstöðu við vísindalega þekkingu. Um er að ræða spurninguna um uppruna flókinna véla...

Peter Millican vs William Lane Craig

Skemmtilegar rökræður milli Peter Millican og William Lane Craig um tilvist Guðs. Þetta var haldið í háskólanum í Birmingham í fyrra ( 2011 ). Það sem mér finnst ég vera að sjá hérna er að rökræður um tilvist Guðs eru að verða beittari. Eins og William...

Ekkert annað en enn annað ævintýri þrumuguðsins Þórs

Einu sinni var hópur af mönnum sem skálduðu upp fyrir fólkið sögur af alls konar guðum, Þór, Óðinn, Loki, Apólló og Hades. Í dag skálda svipaður hópur manna sögur af ímyndaðri fortíð mannkyns. Þeir láta sem svo að þessar sögur séu byggðar á gögnum en...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803633

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband