Færsluflokkur: Heimspeki

Af hverju að treysta kenningu sem spánir nærri því aldrei rétt?

Miðað við hörmulegan árangur þróunarkenningarinnar við að spá fyrir um niðurstöðu rannsókna þá finnst mér frekar undarlegt að setja eitthvað traust á hana. Flestir gera sér ekki grein fyrir hve mikil áhrif þróunarkenningin hefur og hvað hugmyndafræði...

Trúir þú ekki á kraftaverk?

Finnst þetta snilldar mynd sem virkilega kemur að kjarna málsins þegar kemur að kraftaverkum. Læt síðan fylgja með líka John Lennox, stærðfræðingur við Oxford útskýra hvernig hann sér kraftaverk, vísindi og hina kristnu

Christopher Hitchens látinn ( 1949-2011 )

Christopher Hitchens hafði í lægri hlut í baráttuna við krabbamein þann 15 desember, aðeins 62 ára gamall. Sem rithöfundur og fréttamaður öðlaðist Hitchens frægð sem maður sem barðist fyrir sínum hugsjónum og sú sem var mest áberandi var hans guðleysi....

Mannsheilinn borinn saman við tölvur

Hérna er skemmtilegt myndband sem ber saman mannsheilann við tölvur. Þrátt fyrir alla þá vinnu sem við höfum lagt í að búa til tölvur, alla þessa hönnun og alla okkar vitsmuni þá eigum við mjög langt í land í að gera jafn öfluga tölvu og heilinn okkar...

Stephen Meyer um staðreyndir sem styðja tilvist Guðs - 3

Í þetta skiptið fjallar Stephen Meyer um fínstillingu alheimsins og hvernig það styður að okkar alheimur var hannaður af Guði. Stephen svarar mjög vel af hverju mótrökin gegn fínstillingunni ganga ekki upp eins og "multiverse" hugdettan....

Vegna þess að lögleysi magnast mun kærleikur flestra kólna

Svona fréttir eru ekki hollar fyrir sálina. Það hreinleg nýstir í mann að horfa á myndbandið, get ekki mælt með því að horfa á það. Vil ekki hafa myndbandið hérna en bloggarinn Gunnar Th. Gunnarsson er með link á það, sjá: Hér er myndbandið Í spádómi...

Frá guðleysi til kristni - Saga Richard Morgans

Frá guðleysingja til kristins, saga Richard Morgan og hvernig hann fór guðleysi til kristni. Ég persónulega hefði viljað sjá að staðreyndir spiluðu aðal hlutverkið í þessari breytingu en það voru aðalega tilfinningar sem létu Richard Morgan skipta um...

David Berlinksi um Miklahvell og Darwin

Hérna er virkilega skemmtilegt viðtal við David Berlinski http://tv.nationalreview.com/uncommonknowledge/post/?q=MTc4ZDM0Zjc5YWU4NzhjODA1NzA0ZmRjODhiNjBmOGU = Hérna eru nokkur brot úr viðtalinu. Varðandi kenningu Darwins: That's not a theory. That's just...

50 vel þekktir fræðimenn fjalla um Guð

Fyrir nokkru var mér bent á þetta myndband þar sem 50 fræðimenn fjalla um þeirra sýn á Guð. Ég ætla að gera heiðarlega tilraun til að glíma við eitthvað af því sem þeir sögðu. Það sem kom mér á óvart hve margir þarna virtust hafa litla þekkingu á...

Hvað með illsku Guðs?

Það er ekki nema eðlilegt þegar maður les svona fréttir að sú spurning vakni hvort að þarna hafi menn hafi viljandi af illum ásetningi verið að reyna drepa saklaust fólk. En þó að þarna hafi verið mistök að ræða þá veltir maður því fyrir sér hvort að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 803634

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband