Færsluflokkur: Heimspeki

Stofnfrumur og kristni

Í umræðunni um stofnfrumu rannsóknir þá virðist vanta að það eru til tvær leiðir til að nálgast stofnfrumur. Ein leiðin er að eyða fóstri og nota stofnfrumur úr því og hin leiðin er að nota fullorðins stofnfrumur úr einstaklingnum sjálfum. Önnur leiðin...

Kviknar líf auðveldlega?

Það er kolrangt að tilurð lífs séu óumflýjanleg. Jafnvel hörðustu guðleysingjar sem algjörlega hafna vitrænni hönnun viðurkenna að það sé gífurleg ráðgáta hvernig lífið kviknaði, sjá: 1. Hvernig varð lífið til? Aðeins ef við skoðum eitt meðal prótein sem...

Guðleysi og siðferði - William Lane Craig vs Lewis Wolpert

Það virðist vera afspyrnu erfitt að útskýrir fyrir guðleysingjum að án trúar á Guð þá er ekki lengur góður grundvöllur fyrir siðferði. Hérna er William Lane Craig að útskýra þetta fyrir Lewis Wolpert, kannski það hjálpi einhverjum að skilja þetta. Ég...

Hugleiðing um bókstafstrú og guðleysi

Ég var að rekast a grein eftir einn af mínum uppáhalds bloggurum, hann Kristinn en hérna er greinin: Hugleiðingar um bókstafstrú og leiðréttingaráráttu Ég vildi að ég hefði sömu gáfu og Kristinn að geta látið gamminn bara geysa, því miður er ég meira...

Lífið í hnotskurn

(Margmiðlunarefni)

Kapítalísminn var klúður

Kapítalísminn var klúður David Harvey kemur með ansi sannfærandi rök hér um hvernig gallar kapitalisma urðu okkur að falli. Sömu snillingar frá RSA Animate teiknuðu þetta myndband við fyrirlestur á sama hátt og í myndbandinu um skólakerfið sem við birtum...

Þú átt ekki að gagnrýna!

Þetta er líklegast að mínu mati ein af vitlausustu setningunum sem fólk getur látið út úr sér. Ef viðkomandi virkilega er á þessari skoðun þá ætti hann að hætta að gagnrýna þá sem eru að gagnrýna. Þetta er setning sem á heima í sama flokki og setningar...

Forvitnilegar greinar um Darwin

Darwins predictions Darwin Loves You (and has a wonderful plan for your life!) Was Blyth the true scientist and Darwin merely a plagiarist and charlatan? The Historical Connection from Darwin to Hitler Museum Exhibit Supresses Darwin's Real Views on...

« Fyrri síða

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 803634

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband