Færsluflokkur: Heimspeki

Frank Turek vs Christopher Hitchens

Hérna rökræða Frank Turek, einn höfunda bókarinnar "I don't have enough fath to be an atheist" og Christopher Hitchens, höfundur bókarinnar "God is not great: How religion poisons everything". Umræðuefnið er hvort Guð er til eða ekki. Það opnar vonandi...

Mjög ólíklegt að finna aðra jörð eins og okkar

Jörðin okkar er einstaklega hönnuð fyrir tilvist lífs og enn frekar tilvist manna og við höfum ótal ummerki um það. Flestir líta á svo sem að vegna þess að fjöldi pláneta og stjörnukerfa er gífurlegur og þá hljóta að vera til aðrar plánetur eins og...

Er kristni áreiðanlegri en önnur trúarbrögð?

Það er mjög algengt að setja öll trúarbrögð undir einn hatt og láta sem svo að þau eru öll eins, öll jafn trúverðug og jafnvel að þau kenni öll hið sama. Maður þarf aðeins smá þekkingu til að vita að þau kenna alls ekki hið sama, hvort sem kemur að hver...

Að fórna lífinu fyrir syndina

<span class=""></<span class="">body</span>></span> Það er eins og menn ætli að gáfnafar segi mjög mikið til um hvort menn álykta rétt um tilvist Guðs. Það virðist vera að stórum hluta áhugi fólks á trúarskoðunum Einsteins....

Guðleysi - nógu gott fyrir þessa kjána

Ég rakst á þessa mynd og fannst gaman af henni. Aðalega vegna þess að þeir eru ekki beint margir og af þessum fáu þá eru þrír þeirra, ekki guðleysingjar! Abraham Lincon, Einstein og Darwin voru ekki guðleysingjar. Kann að koma sumum á óvart að Darwin var...

Guðleysi er trú

Í gegnum alla mannkynssöguna þá hefur fólk reynt að skilja heiminn sem það lifir í. Hefur reynt að svara ákveðnum spurningum sem brenna á öllum þegar þeir öðlast sjálfsmeðvitund. Þegar barn áttar sig á því að dag einn mun það deyja eða dag einn mun mamma...

Leitin að endurnýtanlegri orku hjá plöntum

Löngu áður en hin núverandi áhersla á 'græna orku' þá hafa vísindamenn verið að vinna að því að herma eftir því hvernig plöntur fara að því að breyta sólarljósinu í eldsneyti. Í laufum plantna þá breytir ljóstillífun koltvíoxíð (CO2) og vatni í súrefni...

Viljum við mál eins og mál Rismsha Masih á Íslandi?

Þegar Islam nær yfirtökunni á einhverju landi þá fara lögin að vera í samræmi við Kóraninn og þá byrja svona mál að koma upp. Ef að þú ert meðfylgjandi trúfrelsi og málfrelsi þá ertu á móti Islam. Það er ekkert tengt einhverju hatri á fólki heldur að...

Þróunarkenningin er aðal vopn guðleysingja

Um leið og búið er að sannfæra einhvern um að þróunarkenningin sé sönn þá hrynur Biblíuleg kristni eins og hún leggur sig. Þetta er eitthvað sem virðist vera augljóst í augum flestra guðleysingja eins og við sjáum í orðum Richard Dawkins og William...

Christopher Hitchens um mormóna trú Mitt Romney

Hérna fjallar Christopher Hitchens um sögu mormóna á skemmtilegan og fróðlegan hátt.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803633

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband