Færsluflokkur: Lífstíll

Lífið í hnotskurn

(Margmiðlunarefni)

Kristilegt klám?

Ef hægt er að gera bjór kristilegan er þá ekki hægt að gera hvað sem er kristilegt? Fáfræði um hvað Biblían segir veldur því að margir kaupa svona vitleysu í fólki. Þ.e.a.s. að þegar kristnir hegða sér ósæmilega þá er stundum Biblíunni kennt um þrátt...

Aðvent boðskapurinn á Oprah

Langar að benda á þetta myndband hérna: http://www.facebook.com/video/video.php?v=655628014230&ref=mf Þarna er fjallað um konu sem er 103 ára gömul sem er alveg ótrúlega spræk. Sumir gera lítið úr því að margir aðventistar lifa lengur en þetta er ekki...

Morgurmatur Mofa

Ég er búinn að vera í gegnum árin að reyna að bæta morgunmatinn minn. Reyna að byrja daginn eins hollan og ég get. Svo, hérna er hann: Lýsi, nóg af omega 3 fitusýrum. D vítamín pillur, við fáum svo lítið af því í gegnum sólarljós hérna á Íslandi að það...

Áhrif sykurs?

Mig langar að benda á fyrirlestur sem fjallar um áhrif sykurs á offitu. Í þessum fyrirlestri kemur fram að það er mögulegt að ungabörn geti verið of þung vegna sykurneyslu móðurinnar. Frekar tæknilegur fyrirlestur og ég skildi bara brot af honum en ég...

TED - Aðventistar og lengra líf

Það eru oft mjög skemmtilegir fyrirlestrar á TED talks og ég rakst á þennan sem fjallar um langlífi í heiminum. Eins og alltaf þegar kemur að langlífi þá eru aðventistar nefndir. Heilsuráðgjöf Ellen White hefur gert það að verkum að aðventistar lifa...

Það er svo mengandi að vera grænn

Þetta er alveg kostuleg frétt. Málið er að mjög stór hluti orkunotkun og mengun við ljósaperur fer í að búa peruna til. Að henda perum sem þegar er búið að búa til er einfaldlega sóun á orku og sóun á peningum. Miklu gáfulegra er að skipta yfir í nýju...

Alvöru aðgerðir

Að gera íslenska bílaflotann óháðan bensíni væri alvöru efnahags búbót sem myndi gera Ísland að fyrirmynd um allan heim. Þetta er verkefni sem ætti að heilla Jóhönnu og Steingrím þó mér finnst eins og ég eigi erfitt með að þekkja þau sem stjórnmálamenn...

Eru kristniboðar siðlausir sölumenn?

Á Vantrú er grein með titilinn Siðlausir sölumenn þar sem færð eru rök fyrir því að kristnir sem boða trú sína í þriðja heiminum eru siðlausir sölumenn. Það fyrsta sem virðist fara í taugarnar á þeim er að trúboðarnir koma færandi hendi með afurðir...

Hver vill lifa að eilífu?

Þessi hjú fá prik fyrir eldmóð og áhuga en þessi framkvæmd tókst ekkert voðalega vel upp. Þau munu örugglega fá að heyra brandara um þetta atvik það sem eftir er af þeirra lífi. Þessi frétt lét mig hugsa um atriði sem virðist angra marga sem er að lifa...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.2.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 803304

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband