Færsluflokkur: Lífstíll

Getum við ennþá trúað Biblíunni?

Í Hörpu stendur nú yfir sýning og fyrirlestraröð sem fjallar um Biblíuna og samfélagsmál. Þar er líka verið að selja bókina "Can we still believe the Bible". Hérna er heimasíða bókarinnar: http://www.canwestillbelievethebible.com/ Bókin sem er til sögu...

Líkamsrækt er vonlaus aðferð til að grennast

Það tekur aðeins nokkrar mínútur að torga niður nokkrum sneiðum af pizzu og glasi af kók. Þetta er eitthvað sem við flest gerum án þess að hugsa mikið út í það en hvað voru þetta margar kaloríur og hve mikið þarf maður að hreyfa sig til að brenna þessar...

Að gera hið besta úr jólunum

Vonandi verður enginn út undan þessi jól, við sem samfélag eigum að eiga nóg til þess að allir ættu að geta haldið jól. Langar að deila stuttu myndbandi um jólin.

Esekíel brauð

Jæja, eftir nokkrar mislukkaðar tilraunir þá loksins tókst að baka Esekíel brauð. Mjög sáttur, bragðast vel og er mjög hollt. Fyrir þá sem viti ekki þá er uppskrift að brauði í einni af bókum Biblíunnar, Esekíel . Það er fyrirtæki sem sérhæfir sig í...

Prótein og grænmetisætur

Þessi mynd hérna til hægri segir ótrúlega mikið um hvort við þurfum að borða kjöt til að fá nógu mikið af próteini. Ég er ekki grænmetisæta svo ég er ekki hérna að reyna að predika minn lífstíl. Mig langar aftur á móti að minnka hve mikið kjöt ég borða...

Er mjólk holl?

Þeir telja upp mjólk sem mat sem bætir kynlífið en ég er algjörlega ósammála. Ég var algjör mjólkurfíkill svo ég kann að meta mjólk og fátt jafn gott á bragðið og ostur en því miður er staðreyndin sú að þetta er ekki hollt fyrir okkur. Langar að benda á...

Ef að múslimar réðu þínu landi

Mjög forvitnilegt myndband sem veltir þessari spurningu fyrir sér. http://web.gbtv.com/media/video.jsp?content_id=19791275&topic_id=24584158&tcid=vpp_copy_19791275&v=3

Guðleysingjar í áfallahjálp?

Þetta er kannski ódýrt skot en ég tel að guðleysingjar eiga það alveg inni. Hver væri þeirra huggunar orð til fólks sem er um borð í flugvél og upplifir að þeirra líf er í stórhættu? Væru það orð Carls Sagan um að við værum aðeins geimryk og svona bara...

Badventist

Ég held að maður þarf ekki að vera aðventisti til að sjá spaugilegu hliðina á þessu.

Hollusta og fegurð

Mér finnst fólk merkilegt hvað fólk er til í að leggja á sig til að bæta útlit sitt. Það virðist samt vera til í að leggja flest allt á sig nema að lifa heilsusamlega. Þekja húðina andlitsfarða, endalaus kaup á fötum sem það heldur að geri það fallegra,...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.2.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 803304

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband