Færsluflokkur: Lífstíll
15.5.2009 | 13:43
Frábært framtak Ögmundar
Það er auðvitað miklu betra að það sem er hollt og eykur hreysti þjóðarinnar og minnkar kostnað í læknisþjónustu sé ódýrt. Þessu má koma til leiðar með sköttum og ég sé ekkert við rangt við það; nema það fari í eitthvað óhóf. Eins og Ingibjörg Sara segir...
6.5.2009 | 10:27
Kristnir hafa besta starf í heimi
Þetta starf sem Ben Southall fékk kann að virka alveg frábært en kristinn einstaklingur hefur fengið starf sem er enn betra. Þegar Pétur spurði Jesú hvað með hann sjálfan og þá sem höfðu yfirgefið allt til að fylgja Jesú þá sagði Jesú þetta:...
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 10:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (194)
4.5.2009 | 12:30
Ellen White og reykingar
Það er alveg ótrúlegt að svona skuli vera í gangi í dag eins og við sjáum hjá Kínverskum stjórnvöldum. Er virkilega ekki hægt að styrkja efnahaginn með einhverju öðru en reykingum? Þetta er eins og að við íslendingar myndum byrja að rækta tóbak og síðan...
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 12:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
13.3.2009 | 15:03
Er trúleysi til?
Ég vil meina að það er ekkert til sem er trúleysi. Þá á ég við það sem orðin sjálf þýða, ekki einhver merking sem mismunandi fólk hefur lagt í þessi orð. Mér finnst einfaldlega að ef einhver trúir ekki á æðra máttarvald þá einfaldlega hefur þá trú að...
5.3.2009 | 09:44
Virka galdrar?
Auðvitað virka galdrar ekki! Af hverju væri þá búðin að loka og eigandinn að leita að annari vinnu? Ef að galdrar virkuðu, myndi þá fólk ekki í hrönnum vilja fá viðkomandi norn til að redda sér vinnu, fá betri náms árangur eða vinna ástina sína? Gott að...
16.2.2009 | 16:47
Hvernig væri að niðurgreiða ekki lyf sem eru vegna óhollustu?
Það eru of mörg dæmi þar sem rangt mataræði og hreyfingaleysi veldur fólki vanlíðan sem það síðan "leysir" með lyfjum. Það er líklegast útilokað að vita fyrir víst hve mikið við íslendingar myndum spara í lyfja og lækniskostnað ef að íslendingar myndu...
10.2.2009 | 16:21
Lífslíkur aðventista 84,5 ár
Þar sem ég er íslendingur og aðventisti þá hlýt ég að vera í einkar góðum málum! Að lífslíkur að aðventista eru 84,5 ár kemur frá þessari grein hérna: Study Links Adventist Lifestyle With Longevity Þar kemur fram að lífslíkur aðventista sem er...
19.12.2008 | 11:57
Myndir þú frekar skrá þig inn á Klepp en að trúa á Guð?
Mér finnst alveg ótrúlegt hve margir eru svo á móti tilvist Guðs að ef Guð myndi heimsækja þá, þá myndu þeir frekar skrá sig inn á geðdeild á Kleppi en að trúa að Guð væri til. Einn af þeim sem hugsa svona er hinn alræmdi mogga bloggari DoctorE en í...
28.11.2008 | 12:39
Held að okkur vantar fólk í Ríkisstjórn með smá vit á fjármálum
Þó að ég hafi ekki mikið fjármálavit þá hélt ég samt alltaf að það væri ákveðin aula regla sem stjórnvöld eiga að fara eftir. Sú regla er að þegar það er uppsveifla í samfélaginu þá á ríkið að halda að sér höndunum en þegar kemur niðursveifla þá á ríkið...
23.11.2008 | 11:45
Viltu verða yngri að ári liðnu?
Í tilefni þess að ég er orðinn eld gamall þá langar mig að benda á rannsókn sem hjálpaði mér að líta jákvæðum augum á framtíðina. Það var rannsókn sem sýndi fram á það að þegar fólk byrjar að lyfta þá beinlínis yngjast upp vöðva frumur líkamans, sjá:...
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 14:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (49)
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.2.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 803304
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar