Færsluflokkur: Lífstíll

Þessir kristnir eru á villigötum

Mér finnst mikilvægt að kristnir troða ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Samfélagið hefur auðvitað rétt á því að skilgreina hvað því finnst vera í lagi og...

Afhverju lifa Aðventistar lengur en aðrir?

National Geographic gerði könnun fyrir fáum árum á mismunandi hópum fólks í heiminum sem lifa lengur en aðrir. Aðventistar voru einn af þessum hópum og var eini hópurinn þar sem lífslíkur eru ekki að minnka, sjá:

Hvernig væri að fylgja Biblíunni og losna við þessa vitleysu?

Vandamálið við þessa hugmynd páfa er að kynsveltið er það sem er skaðlegt. Það er brenglun á sköpunarverkinu að neyða menn til að afneita kynhvötinni sem Guð gaf þeim. Hið sorglega við þetta er að þetta er aðeins mannasetningar sem eiga sér enga stoð í...

Er vitnisburður Nýja Testamentisins trúverðugur?

Þetta er áframhald af hugleiðingum sem koma fram í þessari grein: Handrit Nýja Testamentisins Hérna erum við að reyna að komast að því hvort að sagan í megindráttum er sönn. Var fyrir tvö þúsund árum síðan gyðingur að nafni Jesú sem kenndi stórkostlega...

Hvernig á að koma sér í form?

Ég veit að það er til alveg gífurlegt magn af bókum sem segjast vita bestu leiðina til að losna við aukakílóin en mig langar samt að benda á bók sem ég keypt og hef verið að fylgja eftir og finnst alveg frábær. Bókina er að finna hérna á rafrænu form,...

Hvaðan fá þær upplýsingarnar?

Svar Vantrúar er líklegast "þær bara bulla þetta upp" og ég væri sammála þeim. Kemur mörgum kannski á óvart hve oft ég er sammála þeim félögum í Vantrú, sjá t.d. þegar ég óbeint sótti um hjá þeim: Umsókn í Vantrú En þegar spákonur eru að lesa í lófa,...

Góðu fréttir guðleysingja

Þegar lærisveinarnir fóru fyrst að boða þá voru þeir að boða fagnaðarerindið. Ástæðan var sú að þetta voru góðar fréttir; í rauninni þær bestu sem hægt er að ímynda sér. Að sú þjáning sem við lifum við í dag er ekki endanleg, að dauðinn hefur verið...

Ég hef búið yður stað

Er Jóhannesarguðspjall 14 1 „Hjarta yðar skelfist ekki. Trúið á Guð og trúið á mig. 2 Í húsi föður míns eru margar vistarverur. Væri ekki svo hefði ég þá sagt yður að ég færi burt að búa yður stað? 3 Þegar ég er farinn burt og hef búið yður stað...

Hvað vilt þú gera áður en þú deyrð?

Dave Freeman fékk styttri ævi en flestir gera ráð fyrir því að fá en samt má hann eiga það að hann gerði sitt besta til að njóta þess. Að ná að gera helminginn af þessum hundrað atriðum verður að teljast gott, svona miðað við hinn venjulegan mann. Það er...

Höfum við eilífa sál?

Mér finnst mjög merkilegt hve margir Danir virðast trúa á drauga og þess háttar. Það sem ég skil ekki er hvernig fólk samræmir t.d. þá trú að þróunarkenningin er sönn og síðan drauga. Hvernig er hægt samræma að aðeins náttúrulegir kraftar bjuggu til...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.2.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 803304

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband