Færsluflokkur: Lífstíll
14.8.2008 | 12:14
Salómon vissi hvað hann söng
Fyrir um það bil þrjú þúsund árum sagði Salómon konungur þetta um hamingjuna og heilsuna: Orðskviðirnir 17:2 Glatt hjarta veitir góða heilsubót, en dapurt geð skrælir beinin. Lengi vel þá vildu menn ekki tengja hvernig fólki leið við líkamlegu heilsu...
13.8.2008 | 14:09
Framtíð mannkyns og námskeið í fjármálum
Hérna er mjög fróðlegt námskeið sem fjallar um fjármál en það kemur einnig inn á hvað framtíðin getur borið í skauti sér. http://www.chrismartenson.com/what_is_money
7.8.2008 | 12:21
Gott að sleikja sár sín
Í þessu samhengi langar mig að benda á grein sem fjallar um rannsókn sem gerð var á munnvatni fólks. Hún leiddi í ljós að það eru efni í munnvatni sem hjálpa sárum að gróa og veitir vörn gegn sýkingum, sjá:
7.8.2008 | 11:43
Uppskrift að langlífi
Ég held að þessir vísindamenn sem tjá sig þarna hafa rétt fyrir sér varðandi hvað veldur þessu langlífi japanskra kvenna. Til að styðja að þessi ályktun er rétt, gott mataræði og góð félagsleg tegnsl langar mig að benda á grein sem fjallar um heilsu...
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
6.8.2008 | 09:18
Smá sýnishorn af himnaríki - ólíklegir vinir
Hérna er frétt sem ég svo sem skil ekki þar sem hún er á portúgölsku, sjá: http://revistagloborural.globo.com/GloboRural/1,6993,EEC1686511-1934,00.html En myndirnar tala sínu máli og ég get ekki annað en hugsað að svona verður þetta líklegast á...
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
4.8.2008 | 14:02
Ef aðeins heimurinn fylgdi lögum Guðs
Því og ver og miður er ég ekki saklaus af því að hafa drýgt hór en það er engin spurning í mínum huga að ég átti ekki að gera það. Það er heldur engin spurning í mínum huga að lög Guðs, sérstaklega hérna eru gerð til að vernda okkur. Veita okkur sem...
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 14:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (62)
2.8.2008 | 18:01
Lista sérfræðingarnir
Hópur af sjálfskipuðum lista sérfræðingum stóðu í kringum undurfallegt málverk. Þeir dáðust að hvernig sérhvert smáatriði bjó til stórkostlega heild. Málverkið var einstakt meistaraverk. Skyndilega tekur einn af sérfræðingunum eftir því að höfundurinn...
Lífstíll | Breytt 4.8.2008 kl. 12:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (41)
28.7.2008 | 21:49
Hugvekja um hugvekju Ásthildar
Ásthildur Cesil Þórðardóttir skrifaði hugvekju sem virtist sannarlega vera beint að Gunnari í krossinum þó að hún dragi úr því. Ég og Gunnar erum ekki skoðanabræður í mjög mörgu þó að við erum báðir segjumst vera kristnir. Ég ætla hérna aðeins að fara...
Lífstíll | Breytt 29.7.2008 kl. 11:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
24.7.2008 | 14:10
Hófsemi, einn af ávöxtum andanns
Að kunna sér ekki hóf þegar kemur að mati og mörgu öðru er ekki eðlilegt fyrir einhvern sem kallar sig kristinn. Hérna kann ég að stíga á margar tær en það verður að hafa það. Einhver gæti sagt að ég væri að stíga á mínar eigin tær en það verður bara...
16.7.2008 | 13:12
Syndin er sæt en aðeins í stuttan tíma
Aldrei hefði ég getað notið þess að lifa í lystisemdum vitandi að það myndi kosta mig langa fangelsins dvöl. Ætli parið hafi verið alveg sannfært að þetta myndi ekki komast upp eða að áhættan væri þess virði? Það hlýtur að vera hræðilegt fyrir tuttugu og...
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.2.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 803305
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar