Færsluflokkur: Lífstíll

Leiðin til lífs

5. Mósebók 6 6 Þessi orð, sem ég boða þér í dag, skulu vera þér hugföst. 7 Þú skalt brýna þau fyrir börnum þínum. Þú skalt hafa þau yfir þegar þú situr heima og þegar þú ert á faraldsfæti, þegar þú leggst til svefns og þegar þú ferð á fætur. 8 Þú skalt...

Ef heimurinn fer í stríð

Á síðustu öld sáum við heiminn fara tvisvar í stríð með ógurlegum afleiðingum. Aldrei hafði tæknin verið jafn mikil og eyðilegginga kraftarnir sem mannkynið gat beitt voru meiri en nokkru sinni áður í sögu mannkyns. Síðasta heimstyrjöld endaði með...

Lítið réttlæti á þessari jörð

Allar fréttir virðast að einhverju leiti fjalla um rangréttlæti. Einhver keyrir of hratt, einhver sendir annan mann út í dauðann og hræðilegur maður sem pyntaði og drap nýtur lífsins á einhverjum fjarlægum stað þar sem enginn veit hver hann er. Þessi...

Endalok þjóðkirkjunnar?

Því miður þá sýnir þetta ástand þjóðkirkjunnar, að það er lítið sem ekkert kristilegt við hana lengur. Ef Biblían er ekki grunnur kirkjunnar þá er hennar grunnur aðeins það sem prestum á hverjum tíma finnst vera rétt. Allir að gera það sem er rétt í...

Að fylgja Biblíunni myndi kannski gera starfið meira aðlaðandi?

Ef það er eitthvað sem myndi láta mig ekki hafa áhuga á prest starfi þá væri það ef kirkjan myndi heimta að ég mætti ekki giftast. Ef Kaþólska kirkjan myndi taka ráðleggingum Biblíunnar í þessum málum þá myndi það hjálpa mjög mikið. Hérna er lýsingin á...

Synd nema fyrir hórsök

Vonandi er kirkjan ekki að fara að blessa syndir... enn eina ferðina? Skilnaður er flókið mál og við erum ekki fullkomin og þetta getur komið fyrir en það er samt sem áður rangt og synd. Sá sem drýgir svona viljandi synd varpar ljósi á hans andlega...

Munu okkar neyðarlegu stundir elta okkur á himnum?

Ég get ekki annað en vorkennt Clinton í þessu máli. Ennþá hengur þetta yfir honum. Veit ekki hvort að hann skammist sín ennþá eða hvort að það er ennþá verið að nota þetta á hann. Ef við erum að heyra um þetta hérna á klakanum þá er þetta líklegast...

Eru múslimar að reyna að breyta mannkynssögunni?

Fékk þetta sent í pósti og fannst mjög áhugavert svo ég leyfi mér að pósta því hérna. Það var eitt sem kom þarna fram sem var rangfærsla er og búið að fjarlægja. Það sem var ekki rétt er fjallað um í frétt hérna um málið:...

Er svínakjöt holl fæða?

Í rökræðum um hvort að Biblían væri úreld eða ennþá viðeigandi fyrir daginn í dag þá komu þau rök að Biblían væri úreld vegna þess að hún hefur rangt fyrir sér varðandi hvort að svín væru góð til matar eða ekki. Rökin eru þau að fyrst að Biblían segir að...

Um hjálparstarf ADRA í Búrma

Stutt samantekt yfir hjálparstarf ADRA í Búrma en það eru ekki svo margar hjálparstofnanir sem hafa náð að starfa á þessu svæði. Hérna er hægt að styrkja þetta starf, sjá: Myanmar Cyclone Fund Grein: ADRA í Myanmar Eins og alþjóð veit fór fellibylurinn...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.2.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 803305

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband