Færsluflokkur: Menntun og skóli

Louisiana samþykkir lög sem leyfa gagnrýni á Darwin

Þann 16. júní var samþykkt í Louisiana að kennarar mættu kenna þróunarkenninguna á gagnrýninn hátt. Að þeir mættu kenna kenningu Darwins ásamt gagnrýni en ekki sem heilagan ógagnrýnilegan sannleika. Frábærar fréttir en það er enn mikið verk eftir. Meira...

Sannleikurinn og umburðarlyndi

Þetta er áframhald af hugleiðingum sem koma fram í þessari grein: Ræður þú við sannleikann? Flest trúarbrögð hafa einhverjar trúarsetningar sem eru sannar þá geta ekki öll trúarbrögð verið sönn því þau kenna mismunandi hluti; þau kenna andstæður. Svo það...

Ræður þú við sannleikann?

Þetta er áframhald af hugleiðingum sem koma fram í þessari grein: Pússluspil lífsins - trú og leitin að sannleikanum Sannleikurinn og trúin Þegar kemur að trúarbrögðum, þá er eins og margir hafa mikið á móti að það er eitthvað til sem heitir sannleikur;...

Þeir sem trúa ekki á tilvist einhyrninga...

Stundum þegar guðleysingjar eru að færa rök fyrir sinni trú að Guð er ekki til þá vísa þeir til þess að þeir trúa heldur ekki að einhyrningar eru til. En ástæðan fyrir því að þeir þurfa að trúa því að einhyrningar eru ekki til er vegna þess að sögur af...

Löngu kominn tími til

Þeim söfnum og skemmtigörðum sem byggja á sögu Biblíunnar fer fjölgandi og þessi virðist eiga að verða mjög öflugur. Gaman að sjá að í Sviss er ennþá að finna mjög kristna einstaklinga sem láta verkin tala. Ef þeir láta verða að því að gera Örkina í...

Eru múslimar að reyna að breyta mannkynssögunni?

Fékk þetta sent í pósti og fannst mjög áhugavert svo ég leyfi mér að pósta því hérna. Það var eitt sem kom þarna fram sem var rangfærsla er og búið að fjarlægja. Það sem var ekki rétt er fjallað um í frétt hérna um málið:...

Er ekki í rauninni mannkynssagan sem er að pirra þá?

Jón Gnarr er kannski að nudda salti í sárin en málið er samt að Kaþólska kirkjan setti sig á móti hugmyndum Galileos. Þar sem aftur á móti Galileo var persónulegur vinur tveggja páfa þá fóru þeir ekki svo illa með hann. Félag kaþólskra leikmanna hefur...

Rövlað við lúguna - Vandamál við trúarbrögð - sjónarhorn guðleysingja

Bloggarinn Jóhannes H. Proppé skrifaði forvitnilega grein sem hægt er að finna hérna: Vandamál við trúarbrögð - sjónarhorn guðleysingja Þar sem að þetta er mikið efni langaði mig að taka svarið saman hérna. Heilagastasta ritið Margir ganga út frá því að...

Baloney Detector: Your Guide to Clear Thinking

Hérna er síða sem fer yfir rökvillur og áróðurs tækni sem sumir nota, sjá: http://www.creationsafaris.com/crevbd.htm Sérstaklega er tekið á rökum þróunarsinna í þessu samhengi og er fróðleg lesning.

Hver fær heiðurinn af því að búa til alvöru greind?

Þetta er meiriháttar árangur hjá Ara og ég sé ekki betur en hann á verðlaunin vel skilið. Mig minnir að hann hafi kennt áfanga um gerfigreind þegar ég var í HR en gæti verið að misminna. Það sem mér finnst standa svo upp úr í svona er hve mikla vinnu og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband