Færsluflokkur: Menntun og skóli

Rökræður um trú á Guð og þróunarkenninguna og siðferði

Hérna er myndband af rökræðum milli Phillip Johnson og William Provine. Philip Johnson er lögfræðingur frá Harvard sem skrifaði bókina "Darwin on trial" og sumir vilja kalla hann faðir kenningarinnar um Vitræna hönnun. Það sem þeir rökræða hérna í...

Ástæður fyrir því að kristni gengur ekki upp samkvæmt Kára

Bloggarinn Kári Gautason kom með lista af atriðum sem honum finnst láta kristni ekki ganga upp. Mér fannst þetta vera það margir og áhugaverðir punktar að ég ákvað að taka þá sérstaklega fyrir. Kári Okei ég skal telja upp ástæðurnar sem mér finnst gera...

Fleirra líkt með mótornum sem Guð gerði og hönnunar manna

Lausleg þýðing á þessari grein hérna: More Similarities between Flagellum and Human-Designed Machines Árið 1998 þá sagði darwinistinn David J. DeRosier í tímaritinu "Cell": "Meira svo en aðrir mótorar, flagellum er eins og vél hönnuð af mönnum". Í fyrsta...

Er kristni skæður óvinur lýðræðis og skoðanafrelsins? Já segir Steindór Erlingsson!

Steindór Erlingsson var með pistil síðasta laugardag sem hann kallaði "Heimsendavandi kristni". Í þeirri grein reyndi hann að færa rök fyrir því að kristni væri skæður óvinur lýðræðis og skoðanafrelsis. Hann að vísu talar um "Heimsenda kristni" á þann...

1000 ár af afrekum sköpunarsinna og Guðs

Jón nokkur Frímann setti inn þetta myndband sem reynir að gera lítið úr verkum Guðs ef maður ber það saman við verk manna. Sömuleiðis er reynt að gera lítið úr þeim vísindaafrekum sem sköpunarsinnar hafa afrekað. Ætla að taka nokkur atriði fyrir sem koma...

86% bandaríkjamanna trúa á vitrænann hönnuð

Ný Gallup könnun í Bandaríkjunum leiddi í ljós að 86% þjóðarinnar trúir að vitrænn hönnuður er á bakvið alheiminn og lífið sjálft. Alveg er það ótrúleg afskræming á lýðræðinu að darwinismi er alls ráðandi í skóla stofum Bandaríkjanna á meðan svona mikill...

Heiðarlegur darwinisti ræðir um trú sína

Darwinisti að nafni Gordy Slack skrifaði fyrir The Scientist þar sem hann viðurkenndi að þeir sem aðhyllast Vitræna hönnun hafa nokkra góða punkta. Hérna eru nokkrar af þeim lexíum sem hann hefur lært af því að hanga með ID fólkinu: Uppruni lífs : Gordy...

Richard Dawkins berst á móti því að það megi gagnrýna Darwin

Athyglisvert að sjá Dawkins senda út hjálparbeiðni að menn þurfi að taka höndum saman og berjast á móti því að í Bandaríkjunum ( gaurinn er frá Bretlandi ) í einu fylki þar á að leyfa kennurum að kenna þróun á gagnrýninn hátt. Ég fyrir mitt leiti...

Samt miklu einfaldara en minnsta eining lífs

Þrátt fyrir að þetta virkar frekar kjánalega í mínum augum þá er engin spurning að það hefur þurft gífurlega mikinn tíma og vitsmuni að setja þetta saman. Ef við hefðum fundið svona á tunglinu, hvaða hugsandi manneskja myndi komast að þeirri niðurstöðu...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 803579

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband