Færsluflokkur: Menntun og skóli

Blóðskömm og óeðli?

DoctorE benti á síðu sem gagnrýnir Biblíuna. Ætla að svara þessari síðu sem Doctorinn bendir á. Hérna er færsla DoctorE, sjá: Blóðskömm & annað óeðli: Topp 6 í biblíunni Cain and his Wife Já, það er ekki hægt að neita því að fyrstu mennirnir giftust...

Getur líf verið frumstætt?

Þeir sem trúa því að líf geti kviknað með aðeins náttúrulegum ferlum án allrar hönnunar verða að grípa til þess að tala um "frumstætt" líf eins og það er til einföld útgáfa af lífinu. Ég er hræddur um að þannig er aðeins til í ímyndunarafli sumra manna...

Örkin hans Nóa í Hollandi

Þann 8. maí 2008 þá kláraði maður að nafni Johan Huibers að byggja stórt líkan að Örkinni hans Nóa. Með þessu vonast hann til að hollendingar öðlist aftur áhuga á Biblíunni og kristni almennt í landi sem er orðið nokkvurn veginn trúlaust. Fox News , USA...

Viðtal við líffræðinginn Dean Kenyon um uppruna lífs

Viðtal við líffræðingin Dean Kenyon um uppruna lífs. Í þessu stutta videói fjallar Dean Kenyon um sinn áhuga á uppruna lífs og þær hugmyndir sem hann hafði þegar hann skrifaði bókina "Biochemical Predestination" sem var kennd í háskólum víðsvegar um...

Styðjið hjálparstarf ADRA í Kína

Grein frá ADRA um hvað er í gangi í Kína og hérna er linkur á síðu til að gefa til starfsins: Emergency Response Fund Greinin frá ADRA [ALERT] ADRA Provides Aid for Earthquake Survivors in China Thursday, May 8, 2008 Silver Spring, Maryland--The...

Steingervingur elsta fuglsins finnst og viti menn...

Hann er eins og fuglar eru í dag! Ekkert nýtt svo sem á ferðinni en gaman að benda á þetta. Hérna til hægri er mynd frá National Geographic af steingervinginum. Svakalega þætti mér undarlegt ef ég væri alltaf að fá svona fréttir sem segja mér að trú mín...

Það sem þú ættir að vita um Vitræna hönnun

Hérna er sýnishorf af nýjum videó seríum um alls konar efni sem kallast What You Ought To Know eða "Það sem þú ættir að vita". Þessi klippa hérna fjallar um Vitræna hönnun og þróunarkenninguna sem er með betri samantekt yfir þetta efni sem ég hef rekist...

Expelled - Fruman og stökkbreytingar

Stutt sýnishorn úr myndinni Expelled sem var frumsýnd síðasta föstudag. Klippan sem fjallar aðeins um frumuna: Expelled - A Cell (1:59) Klippan sem fjallar um stökkbreytingar: Expelled - Genetic Mutation (2:23)

Frumsýning á myndinni Expelled!

Í dag er myndin Expelled frumsýnd og hlakkar mig mikið til að sjá hana. Í þessari mynd fjallar Ben Stein um skoðana kúganir darwinista og guðleysingja sem banna öllum að íhuga eitthvað sem gæti stutt tilvist Guðs. Það sem hann fer einnig í er tengingin...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband