Færsluflokkur: Menntun og skóli

Ótti Drottins, upphaf viskunnar

Í gegnum aldirnar þá hefur fólk fengið alls konar hugmyndir um hvernig væri best að ala upp börnin sín. Gaman að sjá rannsókn sem styður þær ráðleggingar sem Biblían gefur varðandi barnauppeldi. Þótt að þessi frétt hefði verið um hvernig einhverjar...

Það sem skiptir máli í lífinu

Ég held að ein aðal uppskriftin að ömurlega lífi er að binda allar sínar vonir við velgengni í þessu lífi. Maður verður að ná prófunum, maður verður að fá góða vinnu, kaupa stórt og fallegt heimili, geta ferðast um heiminn, finna sálufélaga og umfram...

Lifandi Vísindi eða steindauð?

Í síðasta blaði "Lifandi Vísinda" þá fjalla þeir um tengingu trúar við vísindi og setja fram mjög svo brenglaða mynd af sambandi vísinda og trúar. Ég ætla að svara eitthvað af rangfærslunum sem komu fram í því blaði. Ég vil nú samt taka það fram að ég...

Viðtal við Bein Stein um myndina Expelled

Hérna er viðtal við Ben Stein þar sem hann fjallar um myndina Expelled. Þarna fjallar hann um hvernig hópur innan vísindanna hafa bannað umfjöllun um stóru spurningarnar í lífinu og hvað þá að íhuga valmöguleikann um Guð eða hönnuð. Vísindin eru undir...

Sýning á myndinni The Case for a Creator

Vinur minn stendur fyrir sýningu á myndinni "The Case for a Creator" á morgun 1. apríl. Nei, þetta er ekki apríl gabb en ég hefði viljað hafa annan dag fyrir þessa sýningu ef ske kynni að einhver þorir ekki að kíkja af því að hann er hræddur um að vera...

Smá af umburðarlindi darwinista

Í háskólanum í Toronto er lífefna prófessor að nafni Larry Moran sem hefur sýnt hvers hvers konar andúð darwinistar hafa á öllum þeim er dirfast að efast um þeirra trúarskoðanir. Minnir mann óþægilega á myrku miðaldirnar það viðhorf sem Larry Moron...

John McCain styður að vitræn hönnun sé kennd í skólum

Sem frambjóðandi þá höfðar hann ekkert sérstaklega til mín en þessi afstaða hans gefur mér von um að við erum að upplifa breytt ástand í sköpun þróun umræðunni. Gaman að vita hver afstaða hans keppinauta hjá Demókrötum er, hef að vísu þegar fjallað um...

Hvað myndi Darwin gera?

Þetta er síðasta greinin frá www.judgingPbs.com þar sem þeirra fullyrðingum um Darwinisma er svarað. Í þetta skiptið er fjallað um hvaða afstöðu Darwin myndi hafa varðandi deiluna milli hönnunar og Darwinisma. Hvort að Darwin myndi styðja að hans...

Geta geimverur gert greinarmun á milli náttúrulegs suðs og Bítlana?

Vitræn hönnun gengur út á það að það er hægt að greina mun á milli þess sem náttúrulegir ferlar búa til og það sem vitrænar verur búa til. Ef eitthvað vit væri út í geimnum þá efast ég ekki um að það myndi vita að náttúrulegt suð í geimnum hljómaði allt...

Lífverur birtast skyndilega í setlögum jarðar

Næst síðasta síðan á www.judgingPbs.com þar sem þeirra darwinista áróðri er svarað. Hérna er fjallað um þá staðreynd að í setlögunum þá birtast lífverur skyndilega. Við sjáum ekki hvernig þær smá saman verða til úr frá öðrum dýrum heldur birtast þær...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband