Færsluflokkur: Vísindi og fræði

"Vélrænir" gírar finnast í skordýri

Hérna er skemmtilegt dæmi þar sem við sjáum augljós merki um hönnun í náttúrunni, skordýr sem hefur gíra sem líta alveg eins út og vélrænir gírar. Myndin hérna til hægri sýnir hvernig þetta er. Dýrið notar gírana til að samræma fæturnar þegar það stekkur...

Er óvísindalegt að notast við Biblíuna við vísinda rannsóknir?

Í myndaðu þér að árið er 5000 e.kr. og ein geimvera finnur hylki sem mannkynið sendi út í geim og í þessu hylki var að finna bók um sögu okkar og þar á meðal lýsingu á listamanninum sem bjó til andlitin í Rushmore fjallinu. Mjög spennt yfir þessu þá...

Er að nauðga val eða náttúrulegt?

Mér varð hugsað til greinar sem ég las þegar ég rakst á þessa frétt, hérna er hún: Clarence Darrow on rape and chloroforming the unfit: Jerry Coyne’s strange choice of heroes Þessi grein fjallar um Clarence Darrow sem var lögfræðingurinn við Scopes...

Sönnun þess að meginlöndin geta ekki verið hundruð miljóna ára gömul

Miðað við hvernig hafið er smá saman að brjóta niður meginlöndin þá ættu þau að hafa eyðilagst marg oft á þeim tíma sem þróunarsinnar trúa að setlögin séu gömul. Hérna eru tvær greinar sem fjalla um þetta: Continents Should Have Eroded Long Ago If our...

Þróunarkenningin "rag of an hypothesis" samkvæmt Darwin sjálfum

Það er áhugavert að lesa hvað Darwin sagði sjálfur um sínar vangaveltur sem menn núna tala um sem góða vísindakenningu en Darwin sagði eftirfarandi: Charles Darwin - í bréfi til Asa Gray …I am quite conscious that my speculations run beyond the...

Darwin's Doubt orðin metsölubók

Bókin "Darwin's Doubt" er komin á marga metsölulista, þar á meðal New York Times best seller listann. Fyrir þá sem vilja vita meira um bókina þá fjallaði ég áður um bókina hérna: Efasemdir Darwins

Styðja steingervingarnir Þróunarkenninguna?

Stutta svarið er auðvitað nei. Jafnvel fróðir þróunarsinnar viðurkenna það alveg, hérna er gott dæmi um það Mark Ridley, Scientist, vol. 90, 25 June 1981, p. 831 In any case, no real evolutionist, whether gradualist or punctuationist, uses the fossil...

Það sem Richard Dawkins veit um ekkert

Skemmtilegt myndband þar sem fjallað er um það sem Richard Dawkins hefur um ekkert að segja, þetta eitthvað sem orsakaði alheiminn.

Þróunarkenningin vs Guð

Hérna er myndin "Evolution vs God" en í henni tekur Ray Comfort viðtal við ótal þróunarsinna og spyr þá út í trú þeirra og hvaða áþreifanleg vísindaleg gögn þeir geta bent á sem sýna fram á að Þróunarkenningin sé sönn og það er mjög forvitnilegt að sjá...

William Lane Craig vs Lawrence Krauss

Í Ástralíu munu William Lane Craig og Lawrence Krauss rökræða um tilvist Guðs en uppselt er á atburðinn. Þetta segir okkur að þessi umræða er eitthvað sem fólk er forvitið um. En þetta er ekki fyrsta sinn sem þeir mætast, hérna er fyrri umræða sem er...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 803201

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband