Færsluflokkur: Vísindi og fræði
13.9.2013 | 09:37
"Vélrænir" gírar finnast í skordýri
Hérna er skemmtilegt dæmi þar sem við sjáum augljós merki um hönnun í náttúrunni, skordýr sem hefur gíra sem líta alveg eins út og vélrænir gírar. Myndin hérna til hægri sýnir hvernig þetta er. Dýrið notar gírana til að samræma fæturnar þegar það stekkur...
6.9.2013 | 13:50
Er óvísindalegt að notast við Biblíuna við vísinda rannsóknir?
Í myndaðu þér að árið er 5000 e.kr. og ein geimvera finnur hylki sem mannkynið sendi út í geim og í þessu hylki var að finna bók um sögu okkar og þar á meðal lýsingu á listamanninum sem bjó til andlitin í Rushmore fjallinu. Mjög spennt yfir þessu þá...
4.9.2013 | 13:59
Er að nauðga val eða náttúrulegt?
Mér varð hugsað til greinar sem ég las þegar ég rakst á þessa frétt, hérna er hún: Clarence Darrow on rape and chloroforming the unfit: Jerry Coyne’s strange choice of heroes Þessi grein fjallar um Clarence Darrow sem var lögfræðingurinn við Scopes...
30.8.2013 | 11:14
Sönnun þess að meginlöndin geta ekki verið hundruð miljóna ára gömul
Miðað við hvernig hafið er smá saman að brjóta niður meginlöndin þá ættu þau að hafa eyðilagst marg oft á þeim tíma sem þróunarsinnar trúa að setlögin séu gömul. Hérna eru tvær greinar sem fjalla um þetta: Continents Should Have Eroded Long Ago If our...
Vísindi og fræði | Breytt 31.8.2013 kl. 17:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
29.8.2013 | 16:59
Þróunarkenningin "rag of an hypothesis" samkvæmt Darwin sjálfum
Það er áhugavert að lesa hvað Darwin sagði sjálfur um sínar vangaveltur sem menn núna tala um sem góða vísindakenningu en Darwin sagði eftirfarandi: Charles Darwin - í bréfi til Asa Gray …I am quite conscious that my speculations run beyond the...
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 17:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (21)
26.8.2013 | 16:41
Darwin's Doubt orðin metsölubók
Bókin "Darwin's Doubt" er komin á marga metsölulista, þar á meðal New York Times best seller listann. Fyrir þá sem vilja vita meira um bókina þá fjallaði ég áður um bókina hérna: Efasemdir Darwins
23.8.2013 | 07:42
Styðja steingervingarnir Þróunarkenninguna?
Stutta svarið er auðvitað nei. Jafnvel fróðir þróunarsinnar viðurkenna það alveg, hérna er gott dæmi um það Mark Ridley, Scientist, vol. 90, 25 June 1981, p. 831 In any case, no real evolutionist, whether gradualist or punctuationist, uses the fossil...
13.8.2013 | 10:54
Það sem Richard Dawkins veit um ekkert
Skemmtilegt myndband þar sem fjallað er um það sem Richard Dawkins hefur um ekkert að segja, þetta eitthvað sem orsakaði alheiminn.
10.8.2013 | 08:35
Þróunarkenningin vs Guð
Hérna er myndin "Evolution vs God" en í henni tekur Ray Comfort viðtal við ótal þróunarsinna og spyr þá út í trú þeirra og hvaða áþreifanleg vísindaleg gögn þeir geta bent á sem sýna fram á að Þróunarkenningin sé sönn og það er mjög forvitnilegt að sjá...
8.8.2013 | 12:35
William Lane Craig vs Lawrence Krauss
Í Ástralíu munu William Lane Craig og Lawrence Krauss rökræða um tilvist Guðs en uppselt er á atburðinn. Þetta segir okkur að þessi umræða er eitthvað sem fólk er forvitið um. En þetta er ekki fyrsta sinn sem þeir mætast, hérna er fyrri umræða sem er...
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 803201
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar