Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Kjarneðlisfræðingur fjallar um sína trú á Biblíulega sköpun

Því miður er ég of latur til að þýða alla greinina sem er viðtal við mann sem er kjarneðlisfræðingur þar sem hann útskýrir af hverju hann trúir á sköpun en ekki Þróunarkenninguna. Hann heitir Brandon van der Ventel og hefur gefið út fjölda vísindagreina...

Aðeins nasasjón af því sem syndaflóðið hefur verið

Það sem fæstir virðast skilja varðandi syndaflóð Biblíunnar er að það voru hamfarir á algjörlega óþekktri stærðargráðu miðað við allt sem við þekkjum. Til dæmis eru sumir að leita í setlögunum að ummerkjum um flóð Biblíunnar en málið er að lang flest...

William Lane Craig rökræðir við Lawrence Krauss

Hérna rökræða William Lane Craig og Lawrence Krauss um tilvist Guðs, allt frá Miklahvelli til guðspjallanna og upprisu Jesú. Gaman að sjá hvernig umræðan þroskast og verður ýtarlegri. Frá mínum sjónarhóli þá vinnur William Lane Craig þessar rökræður....

Tilraunir sýna að setlögin eru ekki miljónir ára

Hérna er farið yfir hvernig gögnin sýna að mismunandi setlög jarðarinnar, Eocene, Cretaceous, Jurassic og öll þessi setlög mynduðust ekki eitt lag í einu yfir miljónir ára.

Myndband af starfsemi frumunnar

Nýjustu myndböndin sem sýna DNA og hvernig fruman vinnur með DNA ásamt fleiri atriðum úr heiminum sem er inn í okkur öllum. http://www.ted.com/talks/drew_berry_animations_of_unseeable_biology.html

New Scientist ræðst á biblíulega sköpun

Langar að benda á grein hjá www.creation.com sem svarar grein í Refutation of New Scientist’s Evolution: 24 myths and misconceptions Í stuttu máli þá gerði tímaritið New Scientist grein sem var árás á sköpunarsinna og Biblíuna og hérna er svar við...

Extreme Biomimetics - TEDx

Eitt af því heitasta í vísindum er að rannsaka náttúruna og finna hönnunar tækni í náttúrunni sem við getum notað í tækni nýjungar. Ef að þessir vísindamenn þurfa að nota vitsmuni til að rannsaka þetta og enn meiri vitsmuni til að herma eftir og nýta í...

Myndband af gírunum sem fundust í náttúrunni

Forvitnilegt myndband um gírana sem fundust í einni tegund af skordýri. Það væri fyndið að lesa útskýringu frá þróunarsinnum af því hvernig þetta fór að því að þróast. Hvað gerði t.d. fyrsta tönnin á tannhjólinu? Síðan þá virðist fólk ekki gera sér grein...

Ben Carson um sönnungögn fyrir tilvist Guðs

(Margmiðlunarefni)

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 803201

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband