Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Það sem Cosmos fer rangt með

Það eru þó nokkrir sem hafa horft á þættina Cosmos og ekki verið sáttir. Hérna eru nokkur dæmi: Hank Campbell: Cosmos wrong on science history, specifically Giordano Bruno Cosmos with Neil deGrasse Tyson: Same Old Product, Bright New Packaging Here's the...

Geta ferlar án vitsmuna búið til upplýsingar?

Stærsta ráðgátan í líffræðinni í dag er hvort náttúrulegir ferlar sem hafa enga vitsmuni geta búið til upplýsingakerfi og upplýsingar. Menn oft orða þetta öðru vísi og tala um uppruna lífs og segja það ráðgátu sem er verið að vinna og frá mínum...

Glóbrystingur (Robin) notar skammtafræði til að rata

Gaman að heyra þróunarskáldsögurnar fyrir þetta :)

Hver drap rafmagnsbílinn?

Fyrir nokkru sá ég mynd sem fjallaði um sögu rafmagnsbíla. Myndin reyndi einnig að svara spurningunni, af hverju dó þetta framtak út og hver bar ábyrgðina á því. Farið er yfir sögu rafmagnsbíla sem voru framleiddir og frægt fólk eins og Tom Hanks voru að...

Greining á rökum Bill Nye í hans rökræðum um Þróunarkenninguna

Töluverð umfjöllun hefur verið í Bandaríkjunum um rökræðurnar milli Ken Ham og Bill Nye enda um þrjár miljónir manna sem sáu þær í sjónvarpinu og örugglega enn fleiri sem horfðu á þær á youtube eins og ég. Ég gerði grein þar sem hægt er að sjá...

Hvor vann, Ken Ham eða Bill Nye

Fyrir stuttu rökræddu Ken Ham hjá Answers In Genesis og Bill Nye "The Science guy". Þeir rökræddu hvort að sköpun væri gild útskýringin í dag eða ekki. Endilega horfið á þessar forvitnilegu umræður og segið mér hvor vann, Ken Ham eða Bill...

Akkíalesarhæll Þróunarkenningarinnar

Evolution's Achilles' Heels er ný mynd þar sem fjórtán vísindamenn fara yfir ástæður fyrir því að Þróunarkenningin geti ekki staðist. Meira hérna: creation.com/eah

Kemur það á óvart að ungu fólki finnst lífið tilgangslaust þegar þeim er kennt það í skólanum?

Þegar Þróunarkenningin er kennd sem vísindalegur sannleikur í skólum landsins þá er verið að kenna þessu unga fólki að lífið sé tilgangslaust. Ástæðan er sú að ef að Þróunarkenningin er rétt þá þýðir það að það var baráttan að lifa af og tilviljanir sem...

En við höfum fundið lífrænar leifar þessara dýra

Þessi trú að þessi dýr voru uppi fyrir 150 miljón árum síðan passar engan veginn við staðreyndirnar. Ég hef fjallað um hinar ýmsu staðreyndir sem segja okkur að það er algjörlega út í hött að þessi bein eru svona gömul. Hérna eru nokkur dæmi: DNA finnst...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband