Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Þetta er greinilega þjófnaður á uppgötvunum og rannsóknum aðventistans Ronald Wyatt sáluga sem ásamt sonum sínum lagði líf sitt í hættu við að rannsaka þessa leið sem Móse fór með Hebreana út úr Egyptalandi, en þá var Sínaískagi hersetinn af Ísrael þegar þeir rannsökuðu þetta og þegar þeir komu arabamegin við Akabaflóa þá voru þeir í beinni lífshættu. Þeir voru handteknir og litið á þá sem njósnara Ísraela en með Guðs hjálp þá sá Hann til að þeir fengu frelsi og eitthvert fyrirmenni araba sendi þeim flestar eða allar myndbandsupptökurnar og filmurnar sem höfðu verið gerðar upptækar við fangelsunina.

Þeir uppgötvuðu súlur sem Salómon hafði reist sitt hvoru megin Akabaflóa þar sem Móse leiddi Hebreana yfir Rauðahafið. Ísraelskir hermenn sem þarna voru með herbúðir við ströndina Sínaískagamegin reistu við súluna þeim megin með stórvirkum vélum sínum og steyptu utan um súluna til að hún héldist kyrr. Áletranir Salómons voru orðnar máðar á þessari súlu þar sem hún hafði máðst við sjávarganginn. Súlan arabamegin var aftur á moti með skírum áletrunum þar sem hún hafði legið þannig að hún hafði lítið máðst. Ef ég man rétt þá tók arabasafn eitthvert þá súlu til rannsóknar.

Þeir köfuðu einnig í Akabaflóann Wyatt feðgarnir og mér sýnist að myndir frá þeim séu einmitt notaðar í þessari mynd án þess að geta þess hvaðan þær komu. Þetta er allt fengið vegna vitrana Ronalds Wyatt og leiðsagnar sem hann fékk frá Guði sem varð til þess að hann fann leiðina og fann síðan þessi sönnunargögn ýms.

Hérna má skoða fundi þeirra feðga um leið Móse :

http://wyattmuseum.com/red-sea-crossing.htm

Þetta myndband sem þú vísar í Mofi er í raun ómerkilegur þjófnaður á uppgötvunum Ronalds Wyatt og þessum kónum ekki nema til minnkunar sem svona stela heiðri látins manns á jafn ósvífinn hátt og þarna er gert.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 1.4.2014 kl. 18:01

2 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Það er hægt að kaupa á DVD þessa þætti á heimasíðu Wyatt safnsins um allar uppgötvanir Ronald Wyatt sem eru allar um Biblíulegt efni Guðs, svo eru þær einnig á Youtube án endurgjalds auðvitað eins og svo margt annað höfundarvarið efni.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 1.4.2014 kl. 18:03

3 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Önnur súlan sem Salómon lét reisa og stendur Sínaí megin (Nuweiba) og hermennirnir frá Ísrael sem voru með búðir við Akabaflóaströndina reistu með Ronald Wyatt og steyptu um við fótinn.

 Ronald Wyatt í fyrstu köfun sinni í Akabaflóa að leita sönnunargagna, sem hann siðan fann.

 

 Vagnhjól einkastríðsvagns faraós´sem var gullslegið, þess vegna settust ekki þörungar á það því þeir ná ekki að festa sig á gull.

V

 Vagnhjól hermanna faraós.

Hér er frásögn höfð eftir R. Wyatt : 

Significance of the Wheels
 
The significance of the wheels is of extreme importance to the dating of the Exodus and determining which dynasty was involved. Back in the late 70's, Ron actually retrieved a hub of a wheel which had the remains of 8 spokes radiating outward from it. He took this to Cairo, to the office of Nassif Mohammed Hassan, the director of Antiquities whom Ron had been working with. Mr. Hassan examined it and immediately pronounced it to be of the 18th Dynasty of ancient Egypt.

When Ron asked him how he knew this so readily, Mr. Hassan explained that the 8-spoked wheel was only used during the 18th Dynasty.

Relief on Chariot Cab - 8 spoked wheel
 
This certainly narrowed the date. Researching the Egyptian chariot Ron soon discovered that the fact that he found 4, 6 and 8 spoked wheels, in the Red Sea, places the Exodus in the 18th Dynasty according to numerous sources. 

Chariot of Thutmoses IV
 
Consider the following:

"Egyptian literary references to chariots occur as early as the reigns of Kamose, the 17th Dynasty king who took the first steps in freeing Egypt from the Hyksos, and Ahmose, the founder of the 18th Dynasty. Pictorial representations, however, do not appear until slightly later in the 18th Dynasty...." (From "Observations on the Evolving Chariot Wheel in the 18th Dynasty" by James K. Hoffmeier, JARCE #13, 1976)

For more information on the chariots of the Egyptian army, let's go to the Biblical account, when Pharaoh and his army go after the multitude:

"And he made ready his chariot, and took his people with him: And he took six hundred chosen chariots, and all the chariots of Egypt, and captains over every one of them."
.......Exodus 14:6,7

This verse makes it quite clear that the Pharaoh took every chariot in Egypt - his own, his generals (or "Captains") and a group called his "chosen" chariots, which seem to be in addition to his regular army ("all the chariots of Egypt").

 

Chariot from King Tut's Tomb 

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 1.4.2014 kl. 18:16

4 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

3D Models of the Red Sea at the "Crossing Site"

Það má sjá að Guð leiddi ekki sitt fólk bara á hvaða stað sem er.  

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 1.4.2014 kl. 18:19

5 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 1.4.2014 kl. 18:19

6 Smámynd: Mofi

Predikarinn, það skiptir mig meira máli að gefa fólki ástæðu til að trúa að sagan sé sönn en akkúrat hver uppgvötaði hvað. Síðan þá er svo mikil andstaða við Wyatt að það er eins og fólk forðist að nefna hann á nafn sem er auðvitað mjög ósanngjarnt. Wyatt var aðventisti sem lætur mig finna nokkuð vænt um kallinn og engin efi í mínum huga að þarna var á ferðinni mjög einlægur maður sem naut góðs af því að taka bara Biblíuna á orðinu.

Mofi, 1.4.2014 kl. 18:23

7 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Já kannski, en ég hvet þig til að nota myndbönd Ronalds Wyatt í þessu því þau eru auðvitað autoritetið í þessu enda eru aðrir menn síðar að stela á ósvífinn hátt frá honum uppgötvunum hans, sem eru alveg örugglega vegna annars vegar leiðsagnar úr Biblíunni eins og hann segir sjálfur og síðan leiðsögn Guðs sjálfs einnig.

Hérna eru slóðir fyrir þig að koma á framfæri :

http://www.youtube.com/watch?v=bmU_TyITtoc

http://www.youtube.com/watch?v=k1QvTbFHS4A

og fleiri eru auðvitað til.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 1.4.2014 kl. 18:39

8 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Hér virðist við fyrstu sýn vera ágæt guðfræðileg nálgurn og notast við rannsóknir Wyatts meðal annars :

http://www.youtube.com/watch?v=cwBX66OuI7g

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 1.4.2014 kl. 18:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 802783

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband