Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Týpískar rökræður milli þróunarsinna og sköpunarsinna

Almennt, þegar kemur að rökræðum milli sköpunarsinna og þróunarsinna þá líta þær svona út. Ég sé ekki svona lengur á mínu bloggi en út í hinum stóra heimi finnst mér þetta ótrúlega algengt; jafnvel meðal fullorðna manna og jafnvel háskóla kennarar. Það...

Er rökrétt að skinn getur varðveist í 70 miljón ár?

Vísindamennirnir sem fundu þetta ættu að vera rannsóknarefni út af fyrir sig. Þarna er virkilega gott dæmi þar sem maður getur séð hve sterk ákveðin trú er að þannig þegar fólk horfir beint á sönnunargögn sem afsanna þá trú þá er það eins og að henda...

Er þetta lifandi risaeðla?

Maðurinn sem setti þetta inn á youtube trúir eða segist trúa að þetta sé pterodactyl . Ég er alveg opinn fyrir því að lifandi risaeðlur séu enn til, hefði samt giskað frekar á þær sem lifa í sjónum eða einhverjum ókönnuðum frumskógum jarðar. Ég myndi...

Einu sinni goðsögur en núna blákaldur raunveruleiki

Sjaldgæfur og hættulegur risa kolkrabbi var handsamaður í Ross Sea við Suðurheimskautið. Veiðimennirnir sem náðu kolkrabbanum sögðu að hann hefði verið að ráðast á bráðina sem þeir voru að veiða. Dýrið var aðeins unglingur en líkaminn var 2.5 metrar á...

Ljóstillífun styður sköpun

Við mennirnir eru búnir að vera duglegir við að nýta okkur sólarorku en þrátt fyrir mörg ár að búa til tækni til að nýta geisla sólarinnar þá erum við langt frá því að gera þetta á jafn hagkvæman hátt og plöntur gera þetta. Hérna eru tvær greinar sem...

Lexía sem hjálpar til að skilja Nóaflóðið

Það sem er áhugavert við þessa frétt af hvali sem strandaði í Hornvík út frá Nóaflóðinu er að á frekar stuttum tíma þá eru bara einhverjar leifar eftir af dýrinu. Ástæðan fyrir því af hverju það er forvitnilegt er að í setlögunum eru endalaus dæmi af vel...

Saga þróunarsinna sem skipti um skoðun og varð sköpunarsinni

Hérna er saga Richard Lumsden sem var prófessor í Sníkjudýrafræði og þjálfaði 30 doktorsnema og allt sem harður darwinisti. En síðan þegar auðmjúk stelpa sem var í kennslustund hjá honum vildi spyrja hann spurninga um það sem hann var að kenna sem var...

Evolution Vs. God

Sýnishorn af nýrri mynd þar sem Ray Comfort tekur viðtal við ótal vísindamenn sem aðhyllast Þróunarkenninguna og spyr þá spurninga um þeirra trú. Örugglega stór skemmtilegt fyrir þá sem finnst bara fyndið hve sannfærðir þróunarsinnar eru í sinni...

Engar líkur á því að einu sinni prótein myndist fyrir tilviljun

Áður en Urey-Miller tilraunin var gerð þá voru þessi lífrænu efni, amínósýrur, huldar dulúð og menn engan veginn viss hvernig gætu orðið til. En síðan var þessi tilraun gerð og menn komust að því að amínósýrur gátu myndast með því aðeins að blanda saman...

Efasemdir um Miklahvells kenninguna

Langar að benda á áhugavert bréf sem var birt árið 2004 í New Scientist . Í þessu bréfi þá er bent á vandræða stöðuna sem vísindin eru komin í varðandi Miklahvells kenninguna. Að vegna þess að þessi hugmynd er orðin ráðandi þá er öllum vandamálum sópað...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 803357

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband