Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Efasemdir Darwins

Ný bók var að koma út eftir Stephen Myers sem fjallar um það sem olli efasemdir hjá Darwin varðandi kenninguna hans. Bókin heitir "Darwins doubt" og hérna er vefur bókarinnar: www.darwinsdoubt.com Bókin hefur verið að fá góða dóma, t.d. þá sagði einn...

Risaeðlurnar drukknuðu

Hérna er farið aðeins yfir að út frá þeim steingervingum af risaeðlum sem við höfum þá virðast þær hafa drukknað en það hlýtur að þurfa eitthvað svakalegt til að drekkja dýrum sem voru mörg tonn á þyngd. Eitthvað eins og

Surtsey - Lexía í jarðfræði út frá Biblíunni

Hérna er örstutt klippa sem fjallar um Surtsey og hve hratt eyjan hefur náð sér á strik og hvað það segir okkur um hvernig útlit getur verið blekkjandi varðandi aldur. Hvernig hlutir geta litið út fyrir að vera mjög gamlir en eru það...

Snilld fuglanna

Ný mynd sem fjallar um hönnun í dýrategundum sem geta flogið og hvort að Þróunarkenningin geti útskýrt þá hönnun sem við sjáum í þessum dýrum.

Höfum við frjálsan vilja?

Ég hélt að aðeins örfáir væru á þeirri skoðun að við höfum ekki frjálsan vilja en þessi skoðun virðist algengari en ég hélt. Allir virðast vera sammála um að okkar upplifun er að við höfum frjálsan vilja en sumir telja að þessi upplifun er blekking....

Eðlisfræðin og frjáls vilji

Það eru nokkrir sem trúa að útfrá eðlisfræðilögmálunum að við höfum ekki frjálsan vilja en hérna útskýrir Michio Kaku af hverju það er alveg rúm fyrir frjálsan vilja þrátt fyrir eðlisfræðilögmálin.

Vísindamenn fjalla um uppruna lífs

Þegar ég rökræði við fólk um uppruna lífs þá kemur fljótlega í ljós að fólk veit afskaplega lítið um þetta efni. Fólk virðist aðalega fá sínar upplýsingar um þetta efni úr einhverjum einföldum skólabókum sem láta sem svo að þetta sé ekkert mál og við...

Hve erfitt vandamál er uppruni lífs fyrir guðleysingja?

Hérna útskýrir Paul Nelson hve flókin ein af einföldustu lífverum jarðar er og hvernig það varpar ljósi á hvers konar vandamál uppruni lífs er fyrir þá sem trúa að lífið hafi orðið til án hönnuðar.

Snilld fuglanna

Komin er út ný mynd frá Illustra Media sem fjallar um þá snilldar hönnun sem við sjáum í fuglunum og hvað við getum ályktað út frá þeim sönnunargögnum varðandi sköpun þróun deiluna. Hérna er trailerinn að myndinni og hann lofar mjög...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 803357

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband