Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Vitræn hönnun?

Vandi farandssölumannsins er klassískt þraut fyrir nemendur í Tölvunarfræði og það vandamál sem hefur fengið einna mestu athygli meðal tölvunarfræðinga þegar kemur að leysa það á sem hagkvæmastan hátt. Ef það er eitthvað sem við höfum lært af þessu...

The greatest hoax on earth?

Nýjasta bók Richard Dawkins ber titilinn " The greatest show on earth ". Í þeirri bók er takmark Dawkins að sýna hvaða gögn styðja þróunarkenninguna. Í bókinni " The greatest hoax on earth? " svarar Jonathan Sarfati þeim rökum sem koma fram í bók...

Forritun lífs - DNA og tölvur

Stundum þegar ég hef líkt DNA og frumunni við tölvur sem keyra forrit þá hafa sumir mótmælt. Þeim finnst þessi samanburður villandi en ég er á því að þetta er réttur samanburður því að samskonar vélar og framkvæmd er um að ræða. Nú er komin út bók sem...

Gunnar vs Stephen Hawking

Nei, ekki Gunnar í Krossinum á móti Stephen Hawking. Ég hreinlega veit ekki hvaða Gunnar þetta er en ég vona að hann hafi ekki á móti því að ég veki athygli á þessu. Málið er að vinur minn benti mér á spurningu frá einhverjum Gunnari frá Íslandi til...

McGrath og Penrose um M-kenningu Stephen Hawking’s

Hérna er smá útdráttur úr viðtali við Roger Penrose og Alister McGrath um nýju bók Stephen Hawkings. Aðalega fjalla þeir um hans hugmynd að alheimurinn geti orðið til af sjálfu sér vegna þyngdaraflsins og m-theory. Penrose gengur svo langt að kalla...

John Lennox um rök Stephen Hawkings

John Lennox er prófessor í stærðfræði við Oxford hefur skrifað góða grein þar sem hann útskýrir af hverju Stephen Hawkins hefur rangt fyrir sér þegar hann segir að það er hægt að útskýra alheiminn án Guðs. Hérna er greinin: As a scientist I’m...

Hvað orsakaði þyngdarlögmálið?

Lögmál náttúrunnar eru ekkert sjálf gefin, það er ekki eins og þau þurfa að vera til eða vera eins og þau eru núna. Þannig að stóra spurningin til Hawkins er "hver bjó til þyngdarlögmálið?" Það er síðan ekki bara það heldur líka hvaðan kom orkan? Og af...

Rannsóknir á hönnun í náttúrunni

Það er mikið um að vera í rannsóknum á náttúrunni og tilraunum vísindamanna að herma eftir þeirri hönnun sem þar er að finna. Fyrir mig þá eru þetta dæmi um rannsóknir í anda Vitrænnar hönnunar, þ.e.a.s. rannsaka náttúruna og komast að því hvernig við...

Hvað með alla hina alheimina?

Andspænis þeirri staðreynd að lögmál alheimsins virðast vera fíntstill þannig að þau leyfi okkar tilvist þá hafa sumir guðleysingjar komið með þá hugmynd að það eru til margir alheimar. Þegar ég fyrst heyrði þetta þá hló ég bara, mér fannst eins og...

Hraði niðurbrots geislavirkra efna ekki fasti

Nýleg rannsókn gerð af vísindamönnum í Stanford leiddi í ljós eitthvað mjög óvænt sem er að sólin virðist hafa áhrif á þann hraða sem geislavirk efni brotna niður í önnur efni. Hérna er greinin: The strange case of solar flares and radioactive elements...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband