Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Vitræn hönnun er vísindi

Hvað hugtakið "vísindi" þýðir er eitthvað sem vísindamenn hafa í gegnum árhundruðin ekki verið alveg sammála um. Hin vísindalega aðferð er oftast tileinkað Francis Bacon þó að saga hinnar vísindalegu aðferðar er löng og flókin. Í dag þá fer það eftir...

Lexían af Idu

Það er dáldið fyndið að þróunarsinnar tala um að þessi trú þeirra er jafn sönnuð og þyngdaraflið en samt þegar þeir finna einhver beinbrot sem þeir halda að sé eitthvað sem styður trú þeirra þá fagna þeir með miklum látum. Af hverju að fagna þegar þú...

Á að kenna Vitræna hönnun sem vísindi?

Hérna rökræða Michael Behe og eðlisfræðingurinn Stephen Barr um hvort ætti að kenna Vitræna hönnun sem vísindi eða ekki. Forvitnileg umræða og sérstaklega í ljósi þess að þeir eru báðir kaþólikkar. Should Intelligent Design Be Taught as Science? Vitræn...

Behe um Edge of Evolution

Fyrir þá sem hafa áhuga á því hvaða rök Michael Behe kemur með í bókinni Edge of Evolution þá útskýrir hann þau í þessum fyrirlestri hérna: http://www.c-spanvideo.org/program/199326-1

Heili flugunnar hraðari en hvaða tölva sem er

Þegar fólk kremur óvelkomnar flugur þá hugsar það sjaldnast að það sé að kremja eitthvað merkilegt. Nokkrir vísindamenn hjá Max Planck stofnuninni hafa rannsakað augu flugunnar og heila og þeir sögðu t.d. þetta: " the minute brains of these aeronautic...

Jarðfræði og Biblían

Ímyndaðu þér að þú ættir að gera smá rannsókn og komast að því hver drap Abraham Lincon. Fyrst hljómar þetta nokkuð einfalt, lesa heimildir frá þessum tíma og komast að því hvað þeir sem upplifðu þessa atburði höfðu um málið að segja. Þegar þú síðan...

Kóði innan kóðans

Nýlega birtist grein í tímaritinu Nature sem fjallaði um uppgvötun sem gæti verið jafn merkileg og þegar Francis Crick og James Watson uppgvötuðu strúktúr DNA og hvernig upplýsingar voru geymdar með DNA. Titill greinarinnar í Nature er The code within...

Kalksetlögin

Viðamikil kalksteinslög í setlagastaflanum hefur lengi verið ráðgáta fyrir sköpunarsinna. Ástæðan er sú að núverandi kenningar halda því fram að kalksteinslög í fortíðinni mynduðust við hæg lífræn eða ólífræn ferli á sama hátt og við sjáum í dag, en...

Sprengingin sem heldur áfram að stækka

Fyrir ekki svo löngu síðan benti ég á myndina Darwin's Dilemma sem fjallar aðallega um kambríum sprenginguna og hvernig hún bendir til þess að þróunarkenningin er röng. Hið skemmtilega er að þessi sprenging heldur áfram að stækka, fleiri og fleiri...

Mynduðust setlögin hratt?

Hvort sem einhver er þróunarsinni eða sköpunarsinna þá situr hann uppi með alls konar ráðgátur sem hans trú þyrfti helst að útskýra ef hans trú er yfirhöfuð sönn. Ein af þessum ráðgátum er hvernig setlög jarðarinnar urðu til. Alveg eins og kenningar sem...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 803651

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband