Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Benda öll gögn til sköpunar?

Svarið við þessu er auðvitað "nei". Sumir þróunarsinnar vilja meina að öll gögnin benda til þróunar og fyrir mig er það óheiðarlegur yfirgangur af verstu gerð. Ég neita því engan veginn að það er margt sem bendir til þróunar; ég aðeins tel að þau gögn...

Er vitræn hönnun falsanleg?

Sumir hafa komið fram með þá gagnrýni á vitræna hönnun að hún er ekki falsanleg en ég er á því að það er ekki rétt. Tökum t.d. hinn fræga mótor sem finnst í bakteríum, sjá: Mótorinn sem Guð hannaði Til að afsanna þennan þátt vitrænnar hönnunar þá getur...

Áhrif sykurs?

Mig langar að benda á fyrirlestur sem fjallar um áhrif sykurs á offitu. Í þessum fyrirlestri kemur fram að það er mögulegt að ungabörn geti verið of þung vegna sykurneyslu móðurinnar. Frekar tæknilegur fyrirlestur og ég skildi bara brot af honum en ég...

Bréf Dawkins til 10 ára dóttur sinnar

Í bréfi sem á að vera bréf frá Richard Dawkins til dóttur sinnar þegar hún varð tíu ára gömul segir Dakwins þetta: Richard Dawkins letter to his 10 year old daughter What can we do about all this? It is not easy for you to do anything, because you are...

Örkin hans Nóa fundin?

Sagan af Nóa flóðinu hefur heillað fólk um allan heim á öllum tímum. Í dag er þetta líklegast sá partur Biblíunnar sem efasemdamenn gagnrýna helst. Spurning hvort að svona fundur myndi skilja þá eftir hljóða? Margir af þeim sem fjalla um þetta eru ekki...

Hugleiðingar um trúverðugleika

Sumir hafa verið að velta sér upp úr mínum trúverðugleika og þeirra vísindamanna sem aðhyllast sköpun. Ég hef aldrei viljað að einhver hafi sömu skoðun og ég bara af því að hann velur að trúa mér, slíkt er bara afskaplega lítils virði í mínum augum. Ég...

Andlát: Antony Flew

Þann 8. apríl lést Anthony Flew sem var frægur guðleysingi á síðustu öld en síðan skipti um skoðun varðandi tilvist Guðs fyrir nokkrum árum síðan. Hann skrifaði bókina " There is a God " þar sem hann útskýrir af hverju hann skipti um skoðun varðandi...

Gósentíð sköpunarsinna

Árið 1830 gaf maður að nafni Charles Lyell út fyrsta bindið af " Principles of geology " sem markaði upphafið af breyttum tímum í jarðfræðinni. Í staðinn fyrir þá útskýringu sem gömlu jarðfræðingarnir eins og Adam Sedgwick , Edward Hitchcock og James...

Roger Penrose um fínstillingu alheimsins

Ég þekki ekki skoðun Roger Penrose á vitrænni hönnun eða tilvist Guðs en þar var gaman að hlusta á hann útskýra fínstillingu alheims. Áhugaverð talan sem hann gefur fyrir hve líklegt að þyngdarkrafturinn yrði eins og hann er en talan sem hann gefur er...

Þeir sem læra ekki af reynslunni

Það er ekki svo langt síðan fjaðrafokið í kringum Idu lauk og allar stóru fullyrðingarnar reyndust kjánalegir draumórar. Gaman að vita af hverju fullorðnir menn byrja að byggja skýjahallir á örfáum beinbrotum. Kannski er stóra ástæðan peningarnir og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 803654

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband