Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Erfðamengi mannsins óendanlega flóknara en búist var við

Það voru tvær forvitnilegar greinar í Nature News og Nature þar sem fjallað var um það sem hefur verið að koma upp í rannsóknum á erfðamengi mannsins. Rauði þráðurinn var að þetta er allt margfallt flóknara en þróunarsinnar bjuggust við. Þeir sem...

Earth's Catastrophic past

Rétt fyrir Páska fékk ég bókina Earth's Catastrophic past. Hún fjallar um hvernig það sem við sjáum á jörðinni í dag passar við sköpun og Nóa flóðið sem Biblían talar um. Ég hef fjallað um nokkrar staðreyndir sem styðja sköpun frekar en þróun eins og það...

Kamríum setlagið og þróunarkenningin

Eitt af því sem einkennir góðar vísinda kenningar er að þær spá fyrir um hver gögnin verða sem við finnum; sem sagt spásagnar gildi þeirra. Þróunarkenningin segir að fyrir langa löngu kviknaði líf, einfalt en síðan smá saman varð það flóknara. Fyrst var...

Darwin's Dilemma

Myndin Darwin's Dilemma fjallar um Kambríum sprenginguna og af hverju hún var mikið vandamál fyrir Darwin og hvernig meira en hundrað ár af rannsóknum hefur aðeins aukið vandamálið fyrir þróunarkenninguna. Hægt er að horfa á myndina hérna: Darwin's...

Það sem þróunarsinnar og mormónar eiga sameiginlegt

Mormónar Í Mormons bókinni er fjallað um bardaga þar sem nokkur hundruð þúsund manns tóku þátt á hæðinni Cumorah Það liggur nokkuð ljóst fyrir að ef að hundrað þúsund manns börðust þarna þá gætum við fundið einhverjar leifar af þessum atburði. Við ættum...

Ida - Sköpunarspá reynist rétt

Mér fannst alltaf fáránlegt að lesa svona mikið úr þessum steingervingi en langanir guðleysis þróunarsinna báru skynsemina ofurliði. Jæja, núna er búið að rannsaka þetta og þetta er enginn hlekkur eins og sköpunarsinnar héldu fram. Það er svo sem lítil...

Geta skilaboð orðið til án vitsmuna?

Ég hef spurningu til þeirra sem vilja útskýra lífið án vitsmuna og hún er þessi "Geta skilaboð orðið til án vitsmuna?". Skilaboð eru þannig að það eru búin til merki sem hafa meiningu og einhver annar getur skilið skilaboðin. Dæmi eru t.d. Morse kóði,...

Trúir Vantrú?

Allt frá því að maðurinn kom fram á sjónarsviðið hefur hann glímt við að skilja heiminn í kringum sig. Aðallega hefur hann reynt að svara nokkrum grundvallar spurningum varðandi tilveru sína, hvaðan kom þetta allt saman, hvaðan komu við, hver er...

Meistari eldinganna

Auðvitað er Guð meistari eldinganna en ég er samt að vísa til snilldar vísindamanns sem hefur einhvern veginn orðið útundan í sögu vísindanna, Nicola Tesla.

Creation - Líf Darwins

Ég sá í gær myndina "Creation", mynd um líf Charles Darwin. Ég held að það skipti litlu máli hverju maður trúir hvort manni líkar vel við myndina eða ekki; myndin er einfaldlega illa skrifuð og drep leiðinleg. Það gerist afskaplega fátt í myndinni,...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 803654

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband