Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Okkar skapaða tungl

Langar einnig að benda á fyrirlestraröð sem fjallar um ástæður til að ætla að tunglið okkar var skapað alveg sérstaklega fyrir okkur, sjá: http://www.answersingenesis.org/media/video/ondemand/our-created-moon

Ef að það þarf vitsmuni til að gera lélegt gerfi auga þarf þá ekki meiri vitsmuni til að gera alvöru auga?

Ég bið aðalega um smá skilning. Það hlýtur að vera skiljanlegt að þegar mjög færir vísindamenn eyða áratugum í að gera gervi auga sem er mjög langt frá því að vera jafn gott og okkar náttúrulegu augu sem við fæðumst með að þá er rökrétt að álykta að það...

Spá sköpunarsinna reynist rétt um tungl Jupiters, Ganymede

Mig langar ad benda a forvitnilega grein um spá sköpunarsinna vardandi tungl Jupiters, sja: Ganymede: the surprisingly magnetic moon

Þarf aðeins rétt skilyrði til að líf kvikni?

Svona fréttir láta sem svo að það eina sem þarf til að líf kvikni eru rétt skilyrði en er eitthvað vísindalegt við þá trú? Ég myndi segja að þessi afstaða er í algjörri andstöðu við vísindalega þekkingu. Um er að ræða spurninguna um uppruna flókinna véla...

Er hollt að borða kjöt?

Stundum líður mér eins og þróunarsinnar eru að gera grín að mér, að þeir í rauninni trúa þessu ekki og þetta er bara einn stór brandari. Sú tilfinning kom yfir mig þega ég las þessa frétt. Það sem er virkileg ráðgáta varðandi þróun mannsins, að breyta...

Byssuglöð rækja

Ímyndaðu þér að þú værir á gangi og sæir hlut á jörðinni sem liti út eins og byssa. Þú síðan prófar að taka í gikkinn og þá kemur skot út. Maður þyrfti að vera frekar þver til að geta ekki ályktað að einhver hlyti að hafa hannað þennan grip. Núna höfum...

Peter Millican vs William Lane Craig

Skemmtilegar rökræður milli Peter Millican og William Lane Craig um tilvist Guðs. Þetta var haldið í háskólanum í Birmingham í fyrra ( 2011 ). Það sem mér finnst ég vera að sjá hérna er að rökræður um tilvist Guðs eru að verða beittari. Eins og William...

Ekkert annað en enn annað ævintýri þrumuguðsins Þórs

Einu sinni var hópur af mönnum sem skálduðu upp fyrir fólkið sögur af alls konar guðum, Þór, Óðinn, Loki, Apólló og Hades. Í dag skálda svipaður hópur manna sögur af ímyndaðri fortíð mannkyns. Þeir láta sem svo að þessar sögur séu byggðar á gögnum en...

Ritrýndar greinar sem styðja Vitræna hönnun

Margir vilja reyna að afskrifa Vitræna hönnun vegna þess að ritrýndar greinar styðja ekki Vitræna hönnun. Fyrir þá sem halda að þetta sé staðreynd þá birti ég hérna lista af greinum sem styðja Vitræna hönnun og hafa birst í ritrýndum vísinda tímaritum,...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband