Færsluflokkur: Vísindi og fræði
6.5.2012 | 22:05
Okkar skapaða tungl
Langar einnig að benda á fyrirlestraröð sem fjallar um ástæður til að ætla að tunglið okkar var skapað alveg sérstaklega fyrir okkur, sjá: http://www.answersingenesis.org/media/video/ondemand/our-created-moon
4.5.2012 | 22:14
Ef að það þarf vitsmuni til að gera lélegt gerfi auga þarf þá ekki meiri vitsmuni til að gera alvöru auga?
Ég bið aðalega um smá skilning. Það hlýtur að vera skiljanlegt að þegar mjög færir vísindamenn eyða áratugum í að gera gervi auga sem er mjög langt frá því að vera jafn gott og okkar náttúrulegu augu sem við fæðumst með að þá er rökrétt að álykta að það...
4.5.2012 | 09:37
Spá sköpunarsinna reynist rétt um tungl Jupiters, Ganymede
Mig langar ad benda a forvitnilega grein um spá sköpunarsinna vardandi tungl Jupiters, sja: Ganymede: the surprisingly magnetic moon
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 21:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
28.4.2012 | 15:54
Þarf aðeins rétt skilyrði til að líf kvikni?
Svona fréttir láta sem svo að það eina sem þarf til að líf kvikni eru rétt skilyrði en er eitthvað vísindalegt við þá trú? Ég myndi segja að þessi afstaða er í algjörri andstöðu við vísindalega þekkingu. Um er að ræða spurninguna um uppruna flókinna véla...
24.4.2012 | 11:11
Er hollt að borða kjöt?
Stundum líður mér eins og þróunarsinnar eru að gera grín að mér, að þeir í rauninni trúa þessu ekki og þetta er bara einn stór brandari. Sú tilfinning kom yfir mig þega ég las þessa frétt. Það sem er virkileg ráðgáta varðandi þróun mannsins, að breyta...
Vísindi og fræði | Breytt 5.3.2014 kl. 11:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2012 | 11:15
Byssuglöð rækja
Ímyndaðu þér að þú værir á gangi og sæir hlut á jörðinni sem liti út eins og byssa. Þú síðan prófar að taka í gikkinn og þá kemur skot út. Maður þyrfti að vera frekar þver til að geta ekki ályktað að einhver hlyti að hafa hannað þennan grip. Núna höfum...
5.4.2012 | 12:35
Peter Millican vs William Lane Craig
Skemmtilegar rökræður milli Peter Millican og William Lane Craig um tilvist Guðs. Þetta var haldið í háskólanum í Birmingham í fyrra ( 2011 ). Það sem mér finnst ég vera að sjá hérna er að rökræður um tilvist Guðs eru að verða beittari. Eins og William...
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 13:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2012 | 09:58
Ekkert annað en enn annað ævintýri þrumuguðsins Þórs
Einu sinni var hópur af mönnum sem skálduðu upp fyrir fólkið sögur af alls konar guðum, Þór, Óðinn, Loki, Apólló og Hades. Í dag skálda svipaður hópur manna sögur af ímyndaðri fortíð mannkyns. Þeir láta sem svo að þessar sögur séu byggðar á gögnum en...
3.4.2012 | 17:10
Ritrýndar greinar sem styðja Vitræna hönnun
Margir vilja reyna að afskrifa Vitræna hönnun vegna þess að ritrýndar greinar styðja ekki Vitræna hönnun. Fyrir þá sem halda að þetta sé staðreynd þá birti ég hérna lista af greinum sem styðja Vitræna hönnun og hafa birst í ritrýndum vísinda tímaritum,...
30.3.2012 | 13:10
John Lennox - Is Faith Delusional?
(Margmiðlunarefni)
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar