Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Nietzsche - Þróunarsinninn sem var á móti Guð og á móti Darwin

Ég bara verð að nota tækifærir og benda á forvitnilega grein sem ég rakst á í gær um Nietzsche þar sem fjallað er um skoðanir Nietzsche, t.d. hvernig hann trúði á þróun en var ósammála Darwin, sjá: Nietzsche -The evolutionist who was anti-God and...

Spurning 1 fyrir þróunarsinna - Uppruni lífs

Hérna er fyrsti þátturinn í röð þar sem farið er yfir 15 spurningar fyrir þróunarsinna varðandi trú þeirra. Þetta er vel gert, vel rannsakað og ætti að opna augu jafnvel hinna hörðustu þróunarsinnar. Þessi fyrsti þáttur fjallar um uppruna lífs og þó að...

PZ Myers á Íslandi

Í tilefni þess að þróunarsinninn og bloggarinn PZ Myers er á Íslandi þá langar mig að lista upp nokkrar greinar þar sem farið er yfir t.d. rökvillur og staðreyndavillur sem PZ Myers hefur gerst sekur um: Treasure in the Genetic Goldmine: PZ Myers Fails...

Sköpunar fyrirlestur í Reading

Eitt af því góða við að búa í Englandi er að það er miklu meira í gangi, hvort sem það eru íþróttir, listir eða sköpun/þróun umræðum. Ég hafði rekist á auglýsingu á www.creation.com í síðustu viku þar sem þetta var auglýst og ég ákvað að kíkja. Dagurinn...

Ræða Ben Carson við Emory háskólann

Það er svakalegt að hugsa til þess að niðurstaðan eftir þá hörðu gagnrýni sem menn fengu fyrir að leifa Carson að halda þarna ræðu er að það verður athugað hvaða skoðanir menn hafa á Þróunarkenningunni og aðeins þeir sem eru henni sammála fái að halda...

Skoðanir Ben Carson valda deilum við Emory háskólann

Ben Carson er heimsþekktur taugaskurðlæknir sem hefur öðlast ótal viðurkenningar á hans starfsferli. Hann hefur á sínum ferli skrifað yfir 100 ritrýndar greinar um hans, taugaskurðlækningar og hefur fengið 38 heiður doktorsgráður. Árið 2000 fékk Carson...

Bestu hella listaverkin eru þau elstu

Alveg merkilegt hvernig svona rannsóknir eru matreiddar ofan í almenning. Þarna eru niðurstöðu vísindamannanna að þeirra aldursgreiningar byggðar á þróun mannsins frá því að vera skynlaust dýr yfir í að vera mennskur eru ekki að ganga upp. Hérna er...

Rökræður milli Michael Shermer og John Lennox um tilvist Guðs

Guðleysinginn Michael Shermer rökræðir hér við John Lennox um tilvist Guðs. Fyrir mitt leiti þá tapar Shermer illilega enda vonlaus málstaður. Hlýtur að vera undarlegt að hafa afstöðu sem er þannig að þú getur ekki í rauninni bent á neitt sem styður...

Ellen White um krabbamein vegna sýkingar

Langar að benda á forvitnilega grein um hvað Ellen White sagði um krabbamein: Cancer Caused by Germs og önnur síða sem er einnig forvitnileg um heilsu ráðgjöf Ellen White: Remarkable Health Counsel Prófessor við Cornell háskólann hafði þetta að segja um...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband