Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Sýning á myndinni Set in Stone næsta fimmtudag

Næsta fimmtudag mun verða sýnd myndin " Set in Stone ". Myndin fjallar um sögu jarðfræðinnar, hvernig feður nútíma jarðfræði túlkuðu það sem þeir sáu í setlögunum og hvaða áhrif þær túlkanir höfðu á Darwin. Út frá því er síðan er farið yfir af hverju...

Sérfræðingur í ensímum bendir á galla á þróunarkenningunni

Þýtt héðan: Enzyme expert exposes evolution’s error Jonathan Sarfati interviews Finnish biochemist Dr Matti Leisola Dr Matti Leisola fékk sína D.Sc. gráðu í líftæknifræði frá "University of Technology" í Finnlandi árið 1979. Hans ferlinn er...

Sköpun þróun rökræður

Hérna rökræða Jason Wiles og Laurence Tisdall um sköpun þróun. Eins og svo oft áður þá reynir sköpunarsinninn að benda á staðreyndir og spyrja spurninga en þróunarsinninn fer alltaf yfir í heimspeki og trúarlega hugmyndafræði til að réttlæta guðleysis...

Rökræður Christopher Hitchens og David Berlinski

Hérna eru fræðandi rökræður milli David Berlinski og Christopher Hitchens . Báðir mjög mælskir og skemmtilegir karakterar sem gaman og forvitnilegt er að hlusta á. Hérna er myndband með rökræðunum:

Að fasta, vinnur það gegn Alzheimer?

Af einhverjum ástæðum þá hjálpar það að fasta einu sinni í viku með Alzheimer samkvæmt nýrri rannsókn: Fasting Once A Week ‘Helps Beat Alzheimer's And Parkinson's' Eins og fréttin segir þá er margt þarna sem er enn vafi um og margir hafa efasemdir...

Ljónið sem borðaði ekki kjöt

Þetta skemmtilega myndband minnir mig á ljónið sem borðaði ekki kjöt. Ljónið fékk nafnið "Little Tyke" en þrátt fyrir ýtrekaðar tilraunir til að fá það til að borða kjöt þá tókst það ekki. Nóg að það væri blóð á matnum þá leit það ekki við matnum. Alls...

Höggmynd af risaeðlu í Angkor Wat?

Í þessari fornu borg, Angkor Wat sem byggð var í kringum 1200 e.kr. er að finna áhugaverða höggmynd. Sumir segja að þetta hljóti að vera risaeðla af tegundinni Stegosaurus. Best að skoða höggmyndina sjálfur og draga eigin ályktun. Meira um þetta hérna:...

Af hverju er trúarleg hugmynd sem útskýrir ekki vísindaleg gögn, kennd sem vísindi?

Karl Popper , frægur heimspekingur í vísindum ( philosopher of science ) sagði eftirfarandi: Darwinism is not a testable scientific theory, but a metaphysical [religious] research programme .... Michael Ruse, þróunarsinni og vísindaheimspekingur...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband