Byssuglöð rækja

Ímyndaðu þér að þú værir á gangi og sæir hlut á jörðinni sem liti út eins og byssa. Þú síðan prófar að taka í gikkinn og þá kemur skot út. Maður þyrfti að vera frekar þver til að geta ekki ályktað að einhver hlyti að hafa hannað þennan grip.  

Núna höfum við svipað dæmi í náttúrunni, rækja sem er vopnuð byssu!  Enn annað dæmi til að álykta að það er hönnuður á bakvið náttúruna. Þeir segja í myndbandinu að hitinn sem þarna myndast er í stuttan tíma svipaður hiti og hiti sólarinnar. Ég á hreinlega erfitt með að trúa því.  Hérna er myndband sem útskýrir þetta: 

Hérna er síðan grein sem útskýrir ýtarlega þetta efni: Pistol packing … Shrimp?!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 802825

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband