Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Og það verður hungur á ýmsum stöðum og kærleikur flestra kólna

Ég get hreinlega ekki neitað því að verða fyrir vonbrigðum með sjálfan mig að geta heyrt svona og horft á svona án þess að hreinlega gráta. Það er kannski ekki hægt að láta þetta fá á sig því maður heyrir þetta svo oft en maður á að finna til með þessu...

Hvað sagði Skúli um þetta mál?

Ég vona að Skúli og aðrir hafi ekki á móti því að ég taki hér aðeins saman það sem Skúli hafði um þetta mál að segja. Skúli Skúlason - http://einartor.blog.is/blog/einartor/entry/510271/ Þar sem mér líst ekki alveg á þær upplýsingar sem koma frá Ingvari...

Enginn kemur til föðurins nema fyrir...Kaþólsku kirkjuna?

Fyrir mig er það mjög alvarlegt að setja sjálfan sig milli manna og Guðs. Að eina leiðin til þess að þú getir komist til Guðs er í gegnum einhverja menn. Þetta er það sem Kaþólska kirkjan hefur kennt núna í u.þ.b. 1700 ár. Sem betur fer hefur hún ekki...

Frumsýning á myndinni Expelled!

Í dag er myndin Expelled frumsýnd og hlakkar mig mikið til að sjá hana. Í þessari mynd fjallar Ben Stein um skoðana kúganir darwinista og guðleysingja sem banna öllum að íhuga eitthvað sem gæti stutt tilvist Guðs. Það sem hann fer einnig í er tengingin...

Það sem skiptir máli í lífinu

Ég held að ein aðal uppskriftin að ömurlega lífi er að binda allar sínar vonir við velgengni í þessu lífi. Maður verður að ná prófunum, maður verður að fá góða vinnu, kaupa stórt og fallegt heimili, geta ferðast um heiminn, finna sálufélaga og umfram...

Hverjum degi nægir sín þjáning.

Í öllu þessum áhyggjum af efnahagsmálum þá fannst mér alveg frábært að lesa þessi orð Krists um jarðnesk auðævi og áhyggjur af morgun deginum. Matteusarguðspjall 6 19 Safnið yður ekki fjársjóðum á jörðu, þar sem mölur og ryð eyðir og þjófar brjótast inn...

Spádómurinn um Föstudaginn Langa

Þ egar ég segi "Föstudaginn Langa" þá á ég auðvitað við að spádómurinn á við það sem gerðist á Föstudaginn Langa, sem sagt krossfestingu Jesú Krists. Í Gamla Testamentinu er bók sem kölluð er Daníels bók eftir höfundi hennar, Daníel. Saga bókarinnar...

Þegar umburðarlindið ber kærleikann ofurliði

Það eru búnar að vera nokkuð margar fréttir undanfarið þar sem dómstólar virðast brengla það sem maður hefði talið augljóslega rétt. Núna virðast breskir dómstólar gefa fólki það til kynna að ef þeir þurfa að stela þá er það óbeint í lagi. Fróðlegt...

Pólitískur rétttrúnaður í hnotskurn

Maður veit ekki hvort maður á að hlægja eða gráta, en það er svo mikið til í þessu.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband