Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

John McCain styður að vitræn hönnun sé kennd í skólum

Sem frambjóðandi þá höfðar hann ekkert sérstaklega til mín en þessi afstaða hans gefur mér von um að við erum að upplifa breytt ástand í sköpun þróun umræðunni. Gaman að vita hver afstaða hans keppinauta hjá Demókrötum er, hef að vísu þegar fjallað um...

Er siðferði afstætt?

Nokkrar umræður hafa verið hérna á blogginu um kristið siðferði og siðferði almennt. Ein slík umræða var hjá Hauki sjá: Hefur einhver rekist á kristilegt siðgæði nýlega? - Já ! og síðan Af eignarrétti á siðferði . Er siðferði afstætt? Á Indlandi var...

Getur sannleikurinn verið óvísindalegur?

Í umræðum mínum við marga þá virðist það vera algjörlega bannað að trúa að Guð hafi skapað eitthvað því að það væri óvísindalegt. Ef Guð virkilega skapaði eitthvað í þessum alheimi er þá rökrétt að skilgreina vísindin þannig að sá sannleikurinn er...

Hvað þarf til þess að maður átti sig á því að dauðinn getur tekið mann hvenær sem er?

Þeir sem fá þær fréttir að þeir eigi mjög takmarkaðan tíma eftir ólifað, þeir sjá lífið í allt öðru ljósi. Allt í einu þá skipta allt aðrir hlutir máli en gerðu áður. Það skiptir ekki svo miklu máli þótt að bíllinn rispast eða dýri vasinn í andyrinu...

Trúin á hið góða í manninum

Það virðist sem að fátt geti tekið burt trú sumra á hið góða í manninum. En ég spyr "hve mikla illsku þarf til að brenna fólk lifandi?" Páll talar í sínu bréfi til Tímótesar að ástin á peningum er rót alls konar illsku og tel ég það eiga við hérna. Vont...

Svar við grein Vikunnar, viðtal við Teit meðlim Vantrúar

Í 45. tölublaði Vikunnar birtist viðtal við Teit Atlason meðlim Vantrúar þar sem hann "fræðir" lesendum um sína trúarafstöðu. Mig langar að gera athugasemdir við sumt af því sem kom fram í viðtalinu. Teitur Ég kynntist þarna heimi sem ég hef ekki...

Hver er maðurinn?

Jesaja var spámaður í Júdeu þegar landi gyðinga var skipt í tvö konungsríki. Hann byrjaði sitt starf í kringum 739 f.kr. þegar konungurinn Uzziah dó. Sagan segir að hann hafi verið drepinn í kringum 680 f.kr. þegar konungur að nafni Manasseh réði ríkjum...

Hver er munurinn á trúboði og trúfræðslu, á heilaþvotti og fræðslu?

Mér finnst einhvern veginn undarleg þessi umræða sem er búin að vera að ganga hér af göflunum. Þetta er einhvern veginn málefni sem allir ættu að geta verið sammála um. Það er svo sem möguleiki að einhverjir kristnir vilja virkilega að það sé hreinlega...

Þegar Illugi Jökulsson rakkaði niður jólaguðspjallið

Minnir að það hafi verið í fyrra þegar Illugi Jökulsson var með pistil í sjónvarpinu þar sem hann útskýrði afhverju hann hélt að sagan af fæðingu Krists væri ekki sönn. Punktarnir sem Illugi benti á voru síðan endurtekning á Vantru.is og langar mig að...

Ósýnilegu börnin

Síðustu helgi þá kom í heimsókn til mín góður vina hópur og horfði á myndina "Invisible children", sjá: http://freedocumentaries.org/film.php?id=114 Lýsingin á myndinni: DESCRIPTION Discover a war which few have heard of; a war in which the rebels are...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband